Morgunblaðið - 18.08.2016, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 18.08.2016, Blaðsíða 81
MENNING 81 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 2016 Boðið verður upp á mikla veislu í Bíó Paradís í dag en myndin Viva verður þar frumsýnd klukkan 20. Sýningin er í samstarfi við GayIce- land.is en sagan segir frá ungum manni í Havana á Kúbu sem dreym- ir um að koma fram á drag- skemmtistað. Fyrir sýninguna, nánar tiltekið klukkan 19, verða kúbanskir drykk- ir á tilboði á barnum auk þess sem nokkrir meðlimir í DragSúgur munu taka á móti gestum í dragi en hópurinn hefur skemmt sístækk- andi hópi aðdáenda með kynngi- mögnuðum dragsýningum eins og segir í tilkynningu. Á undan sýning- unni verður einnig stutt kynning sýnd af upptöku frá aðalleikara myndarinnar, Héctor Medina, sem veitti Bíó Paradís stutt viðtal. Mynd- in fer í almennar sýningar í Bíó Paradís að frumsýningu lokinni. Kúbönsk veisla í Bíó Paradís í kvöld Frumsýning Leikarinn Héctor Medina fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Viva. » Kórinn Schola cantorum efnditil hádegistónleika í Hallgríms- kirkju í gær og voru þeir einkar vel sóttir. Tónleikarnir voru hluti af Alþjóðlegu orgelsumri í Hall- grímskirkju en tónleikaröðinni lýkur nú um helgina. Þess má geta að Schola cantorum-kórinn gaf út á dögunum nýjan geisladisk sem ber heitið Meditatio. Hádegistónleikar Schola cantorum í Hallgrímskirkju Morgunblaðið/Þórður Vel sótt Tónleikarnir í gær voru vel sóttir en þar mátti sjá blöndu af túristum og heimamönnum. Tónverk Kórinn flytur oft stórvirki kórtónbókmenntanna, t.a.m. verk eftir Händel. Bland Kórinn flytur m.a. verk meistara endurreisnar í bland við íslenska nútímatónlist. Gleði Gestir voru ánægðir með hljómburð kirkjuskipsins. Klapp Viðstaddir nutu kórperlna Schola cantorum. Kór Schola cantorum var stofnaður haustið 1996 af Herði Áskelssyni. á fallegum, notalegum stað á 5. hæð Perlunnar. ERFIDRYKKJA Perlan • Sími 562 0200 • Fax 562 0207 • perlan@perlan.is Pantanir í síma 562 0200 HELL OR HIGH WATER 5:50, 8, 10:10 NERVE 10:10 SAUSAGE PARTY 8, 10:10 LEYNILÍF GÆLUDÝRA 2D ÍSL.TAL 4, 6 LEYNILÍF GÆLUDÝRA 3D ÍSL.TAL 4 LEYNILÍF GÆLUDÝRA 2D ENS.TAL 4, 6 BAD MOMS 8 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.