Morgunblaðið - 18.08.2016, Page 81

Morgunblaðið - 18.08.2016, Page 81
MENNING 81 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 2016 Boðið verður upp á mikla veislu í Bíó Paradís í dag en myndin Viva verður þar frumsýnd klukkan 20. Sýningin er í samstarfi við GayIce- land.is en sagan segir frá ungum manni í Havana á Kúbu sem dreym- ir um að koma fram á drag- skemmtistað. Fyrir sýninguna, nánar tiltekið klukkan 19, verða kúbanskir drykk- ir á tilboði á barnum auk þess sem nokkrir meðlimir í DragSúgur munu taka á móti gestum í dragi en hópurinn hefur skemmt sístækk- andi hópi aðdáenda með kynngi- mögnuðum dragsýningum eins og segir í tilkynningu. Á undan sýning- unni verður einnig stutt kynning sýnd af upptöku frá aðalleikara myndarinnar, Héctor Medina, sem veitti Bíó Paradís stutt viðtal. Mynd- in fer í almennar sýningar í Bíó Paradís að frumsýningu lokinni. Kúbönsk veisla í Bíó Paradís í kvöld Frumsýning Leikarinn Héctor Medina fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Viva. » Kórinn Schola cantorum efnditil hádegistónleika í Hallgríms- kirkju í gær og voru þeir einkar vel sóttir. Tónleikarnir voru hluti af Alþjóðlegu orgelsumri í Hall- grímskirkju en tónleikaröðinni lýkur nú um helgina. Þess má geta að Schola cantorum-kórinn gaf út á dögunum nýjan geisladisk sem ber heitið Meditatio. Hádegistónleikar Schola cantorum í Hallgrímskirkju Morgunblaðið/Þórður Vel sótt Tónleikarnir í gær voru vel sóttir en þar mátti sjá blöndu af túristum og heimamönnum. Tónverk Kórinn flytur oft stórvirki kórtónbókmenntanna, t.a.m. verk eftir Händel. Bland Kórinn flytur m.a. verk meistara endurreisnar í bland við íslenska nútímatónlist. Gleði Gestir voru ánægðir með hljómburð kirkjuskipsins. Klapp Viðstaddir nutu kórperlna Schola cantorum. Kór Schola cantorum var stofnaður haustið 1996 af Herði Áskelssyni. á fallegum, notalegum stað á 5. hæð Perlunnar. ERFIDRYKKJA Perlan • Sími 562 0200 • Fax 562 0207 • perlan@perlan.is Pantanir í síma 562 0200 HELL OR HIGH WATER 5:50, 8, 10:10 NERVE 10:10 SAUSAGE PARTY 8, 10:10 LEYNILÍF GÆLUDÝRA 2D ÍSL.TAL 4, 6 LEYNILÍF GÆLUDÝRA 3D ÍSL.TAL 4 LEYNILÍF GÆLUDÝRA 2D ENS.TAL 4, 6 BAD MOMS 8 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.