Morgunblaðið - 18.08.2016, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 18.08.2016, Qupperneq 26
26 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 2016 Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Um 50 keppendur á 10 skútum tóku þátt í Íslandsmeistaramótinu í kjölbátasiglingum sem haldið var um helgina. Keppendur á skútum af ýmsum gerðum sigldu eftir fyrirframgefnum leiðum úti á Sundunum við Reykjavík, í með- og mótvindi. Sigurvegari keppn- innar var Baldvin Björgvinsson og áhöfn hans á skútunni Bestu. 330 félagsmenn Fólki sem stundar siglinga- íþróttir fjölgar um þessar mundir, að sögn Péturs Ólafs Einarssonar, formanns Snarfara - félags skemmtibátaeigenda í Reykjavík. Í félaginu eru nú um 330 manns sem eiga um 220 báta, en í Snar- farahöfninni við Elliðavog er að- eins pláss fyrir um 130 báta. Margir bátanna eru því gjarnan teknir á land eftir hverja ferð, sumum er lagt í öðrum höfnum og svo framvegis. „Það er alveg skýrt að aðstöðuna hér þarf að bæta. Bryggjuplássið þarf að vera meira og draumur manna er hér að koma upp viðgerðahúsi og jafnvel litlum veitingastað. Vonandi geng- ur þetta upp,“ segir Pétur Ólafur. Fellur vel að Vogabyggð Um aðstöðuna við Elliðavog gildir samningur milli Snarfara og Reykjavíkurborgar sem gildir til ársins 2036. Pétur Ólafur segir að í deiglunni sé að endurskoða ýmis mál er snúa að svæðinu og fulltrú- ar félagsins og borgarinnar funda síðar í þessum mánuði. „Fyrirætl- anir um Vogabyggð, sem nú eru á teikniborðinu, eru mjög áhuga- verðar. Aðstaða okkar smábáta- manna gæti fallið vel að því hverfi, enda eru bryggjuhverfi vinsæl víða í löndunum í kringum okkar,“ segir formaður Snarfara. sbs@mbl.is Snarfaramenn vilja bæta að- stöðu í Elliðavogi  330 félagsmenn með 220 báta  50 á 10 skútum á Íslandsmeistaramótinu Morgunblaðið/Árni Sæberg Hljóð Árni Benediktsson hlustar eftir því að það fari að blása í seglin á skútu sinni Kríunni á Sundunum við Reykjavík. Morgunblaðið/Sigurður Bogi Elliðavogur Aðstaða skemmtibátamanna hér er góð en á margan hátt bók- staflega falin perla inni í miðri Reykjavíkurborg, skammt frá fjölförnum götum. Morgunblaðið/Sigurður Bogi Formaður Bryggjuhverfin eru vinsæl, segir Pétur Ólafur. Arnar starfar í öryggisleit á Keflavíkurflugvelli. Á hverri vakt skoðar hann farangur þúsunda farþega og þannig tryggir hann öryggi allra farþega um borð. Þannig er Arnar hluti af góðu ferðalagi farþega á hverjum degi. Sigrún e
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.