Morgunblaðið - 18.08.2016, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 18.08.2016, Qupperneq 35
Morgunblaðið/RAX FRÉTTIR 35Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 2016 Fáðu Opn heyrnartæki til prufu í 7 daga. Tímapantanir í síma 568 6880. www.heyrnartaekni.is Fullkomnustu heyrnartækin frá Oticon Prófaðu nýju Opn heyrnartækin í 7 daga Heyrnartækni | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Sími 568 6880 Nýtt heyrnartæki. Sannað að auðveldi heilanum að heyra. meðBrainHearing™ tækni Heilinn vinnur á ótrúlegum hraða við að greina úr hljóðum. Nú getur þú fengið heyrnartæki sem heldur í við hann! Nýju Opn heyrnartækin frá Oticon búa yfir BrainHearing™ tækni sem vinnur úr hljóði á ofurhraða. Rannsóknir hafa sýnt að með Opn heyrnartækjum batnar talskilningur um 30%*, áreynsla við hlustun minnkar um 20%* og þú manst um 20% meira af samtölum þínum**. Opn heyrnartækin létta á álagi við að heyra og auðvelda þér að fylgja samræðum í krefjandi hljóðumhverfi. * Borið saman við Alta2 Pro heyrnartæki. | ** Ávinningur einstaklinga getur verið breytilegur og er háður tæki sem hefur verið notað. „Það þarf að byrja á því að leysa eitt vandamál og það er að banna fólki að tjalda á svæðinu. Það eru margir sem tjalda yfir nótt við heita lækinn. Ég myndi byrja á þessu áður en að- gengið yrði aukið,“ segir Andrés Úlfarsson. Hann þekkir Reykjadal inn og út en hann á og rekur fyr- irtækið Iceland Activities sem m.a. býður upp á hjóla- og gönguferðir um Reykjadal. Í gærmorgun var einn ferðamaður að taka niður tjald sem hann hafði komið upp á litlum grasbala við foss inni í dalnum. Andrés segir Reykjadal vera löngu sprunginn. Hann óraði ekki fyrir því fyrir nokkrum árum að staðurinn yrði jafn vinsæll og raun ber vitni. „Það þarf að merkja leið- ina inn í dalinn miklu betur, sér- staklega yfir vetrarímann. Það eru engar merkingar sem vara við hætt- unum sem skapast yfir vetrartímann en fólk fer inn í dalinn á öllum tímum sólarhringsins, allt árið. Jafnvel illa búið og á strigaskóm í vetrarfærð,“ segir Andrés. Hann bendir á að margir ferða- mannastaðir séu ekki í stakk búnir til að taka á móti fjölgun ferða- manna. Vöxturinn í greininni er um- fram spár. „Við þurfum að taka okk- ur saman í andlitinu og gera betur og leyfa flæðinu að jafna sig. Ferða- maðurinn er alltaf á undan okkur en við þurfum að snúa því við.“ Morgunblaðið/RAX Tjald Þessi tók niður tjaldið sitt í gærmorgun í Reykjadal. Brýnt að banna að tjalda Tvö fyrirtæki eru með daglegar hestaferðir inn í Reykjadal, Eld- hestar og Sólhestar. Farið er yfir sumartímann frá miðjum maí og út september. Eldhestar fara yfirleitt nokkrar ferðir á dag og eru hóp- arnir misstórir. Ekki fengust ná- kvæmar upplýsingar frá fyrirtæk- inu um hversu margar ferðirnar eru daglega. Reiðtúr inn í Reykja- dal er vinsælasta ferðin og er stöð- ug aukning í þær eins og flest allar hjá Eldhestum og stundum er upp- selt í ferðirnar. Gjörbylting til hins betra „Það hefur orðið gjörbylting á svæðinu til hins betra eftir að það var lagfært. Fyrir nokkrum árum var mikil drulla á svæðinu og það úttroðið,“ segir Sólmundur Sig- urðsson, eigandi Sólhesta, en með Sólhestum fara um 15 til 20 manns á viku í ferðir í Reykjadal. Hann segir sambýlið milli gang- andi og ríðandi fólks mjög gott. „Við seljum oft í ferðirnar þegar við erum í Reykjadal og margir vilja taka myndir af hestunum.“ Sambýli gangandi og ríðandi gott Morgunblaðið/RAX Hestar Hestaferðir inn í Reykjadal eru vinsælar hjá ferðamönnum en tvö fyrirtæki eru með reglulegar ferðir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.