Morgunblaðið - 18.08.2016, Side 45

Morgunblaðið - 18.08.2016, Side 45
Norski hönnuðurinn og innanhússarkitektinn Jahn Aamodt er maðurinn á bak við Timeout hægindastólinn. Hann hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir hönnun sína en við stöndum fast á því að Timeout hægindastóllinn sé hans 9. sinfónía. Stóllinn er nútímalegur en um leið alveg tímalaus. T IMEOUT HÆG INDAS TÓL L INN Jahn Aamodt TIMEOUT Hægindastóll með skemli Fáanlegur í mörgum útfærslum og litum. Verðdæmi: Svart leður og hnota með skemli. Fullt verð: 379.980 kr. Tilboðsverð til Moggaklúbbsfélaga 284.985 kr. Nánari upplýsingar á moggaklúbburinn.is Stillanlegur höfuðpúði. Þægilegt handfang til að stilla halla á baki. Skemill hentar öllum óháð lengd. 25% AFSLÁTTUR af Timeout stólum fyrir félaga í Moggaklúbbnum FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á MBL.IS/ASKRIFT EÐA Í SÍMA 569 1100 MOGGAKLÚBBURINN Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.