Morgunblaðið - 18.08.2016, Síða 75

Morgunblaðið - 18.08.2016, Síða 75
MENNING 75 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 2016 Þú ferð lengra með SagaPro Mikið vökvatap á sér stað í löngum hlaupum ... SagaPro dró verulega úr þessum tíðu þvaglátum hjá mér og gerði það að verkum að ég gat drukkið ákjósanlegt magn af vökva í tengslum við hlaupin. Melkorka Árný Kvaran, framkvæmdastjóri og þjálfari Kerrupúls Saman áfram, SagaPro og ég Ég er með MS og velvirka blöðru, sem vill halda mér á salerninu dag og nótt. Nú hef ég séð við henni með því að nota SagaPro og fækka salernisferðum um meira en helming. Jóna Guðmundsdóttir SagaPro er vinsæl vara við tíðum þvaglátum Nú vakna ég úthvíldur Áður en ég kynntist SagaPro voru tíð þvaglát vandamál hjá mér. Þetta háði mér töluvert, bæði á daginn við útiveru og einnig á nóttunni. SagaPro hefur hjálpað mér mikið og nú vakna ég úthvíldur. Hjálmar Sveinsson, verkefnastjóri NÝJAR UMBÚÐIR SagaPro er fyrsta íslenska náttúruvaran sem hefur farið í gegnum klíníska rannsókn. Fæst í öllum helstu apótekum, matvöru- og heilsuverslunum. www.sagamedica.is MINNA MÁL MEÐ SAGAPRO hann í að smíða hljóðfærin á kreppu- árunum þar sem ekki fékkst gjald- eyrir til að flytja inn heil hljóðfæri? „Ég býst við því. Menn voru samt að kaupa hljóðfæri erlendis á þess- um tíma, til dæmis sjómenn sem komu með þau heim á skipum og togurum. Töluvert var flutt inn af hljóðfærum frá Danmörku og Eng- landi. Ég velti fyrir mér hvaðan hann fékk þessa stálramma hérna,“ segir hann og bankar í þá. „Þeir eru ómerktir með öllu, það er enginn verksmiðjustimpill á þessu, en mið- að við strengjafyrirkomulagið þá finnst mér líklegt að hann hafi feng- ið þetta hjá Schimmel í Þýskalandi. Þetta virðist vera mjög líkt skala- kerfinu á hljóðfærum þeirra. Ég veit að pabbi hafði einhvern tímann um- boð fyrir Schimmel-píanó og það getur vel verið að hann hafi samið við þá um að láta sig hafa ramma af ákveðnum stærðum og gerðum.“ Hann hefur fengið gjaldeyri fyrir þeim hlutum sem hann þurfti í verk- ið? „Ég veit ekki hvernig í horngrýti hann hefur fengið leyfi til þess að flytja nokkurn skapaðan hlut inn á þessum tíma,“ segri Ísólfur og hrist- ir höfuðið. „Lengi fram eftir var mönnum mismunað í sambandi við hljóðfærainnflutning. Þegar tengda- faðir minn var ungur ætlaði hann einu sinni að læra á saxófón. Hann þurfti leyfi hjá fjárhagsráði fyrir innflutningi á honum en þar var honum sagt að það væri enginn akk- ur í því að flytja inn saxófón, hann hefði ekkert við hann að gera. Þetta voru svörin. Enda gekk þetta fjár- hagsráð undir nafninu „fjárans ráð“.“ Ísólfur slær nokkrar nótur og segir síðan að þetta hljóðfæri sé ný- legt miðað við það sem er á verk- stæðinu hjá honum. Það sé í mahóní- kassa en eins í laginu, sama stærð. „Það er sama hamraverk í báðum. Ég veit ekkert hvaðan hann hefur flutt inn hamraverk í þetta. Nafn pabba er á öllum hljóðfær- unum hans sem ég hef séð, hér stendur Pálmar Ísólfsson en á því hjá mér hefur hann bætt við orðinu Reykjavík. En ég veit ekkert hvar hin hljóð- færin af þessum fjórtán eru niður- komin. Þrátt fyrir að það sé erfitt að gera við þau, þá eru þau vissulega þess virði að í það sé ráðist.“ Og gaman væri vissulega að komast að því hvar hin tíu eru niðurkomin. En veit Ísólfur um önnur píanó sem hafa verið smíðuð eða sett saman hér? „Ég hef heyrt að Gissur heitinn Elíasson hafi smíðað einhver píanó líka en talsvert færri en pabbi gamli.“ Ill meðferð fékk á hann Pálmar Ísólfsson lærði hljóðfæra- smíði hjá hinum þekktu hljóðfæra- smiðum Hornung & Möller í Dan- mörku og Ísólfur segir hann líka hafa starfað eitthvað í Svíþjóð. „Karlinn var mjög góður hljóð- færasmiður,“ segir hann. „Og ég varð var við það, þegar ég fór með honum út í bæ í viðgerðir og stund- um þegar hann fékk á verkstæðið hljóðfæri sem hafði verið farið illa með, að það fékk töluvert á hann. Hann átti þá til að nota orð sem maður myndi ekki nota í kirkju … hann tók illri meðferðinni persónu- lega. Pabbi gerði líka upp á milli hljóð- stemmara Verklok „Þeir hafa haft svona klinkur á lokinu.“ Ísólfur lokar píanókass- anum eftir stillinguna en ekki er vitað hvaða smiður smíðaði kassana. Upprunalegt „Filtið er orðið talsvert slitið,“segir Ísólfur þegar hann mælir bilið milli hamra og strengja í píanóinu sem er á níræðisaldri.  Sjá síðu 76
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.