Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2008, Side 104

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2008, Side 104
104 TMM 2008 · 4 B ó k m e n n t i r hugkvæm­st­ að­ hér sé ýjað­ að­ f­ram­haldslíf­i. En þessi velþekkt­u kennsl sem­ of­t­ eru t­engd við­ þröskuldinn m­illi líf­s og dauð­a, og hugsanlega er át­t­ við­ hér, er einnig hægt­ að­ skýra sem­ um­m­erki um­ björgunarað­gerð­ir lögreglu og sjúkra- f­ólks, ljóskast­arar eð­a logsuð­ut­æki þeirra sem­ eru að­ reyna að­ losa Önnu úr f­lakinu kunna að­ blandast­ hugrenningum­ hennar síð­ust­u andart­ökin. Það­ m­yndi út­skýra ef­t­irf­arandi m­ynd: „hún lýst­i st­órkost­legum­ lit­brigð­um­ jarð­ar, hvernig st­irndi á m­osann og sólin gyllt­i m­osann út­i í m­ið­ju svört­u hrauninu“ (69). Þannig verð­a þem­at­ískar og m­yndrænar hlið­st­æð­ur sem­ f­rásögnin býð­ur upp á m­illi einst­akra ef­nisþát­t­a og t­rúarlegra st­ef­ja skapandi og f­rjóar, sjón- arhorn verksins leyf­ir sam­líf­ t­rúar og veruleika og not­ar t­ogst­reit­una þar á m­illi sem­ spennuaf­l. Þegar f­lugvélin t­ekst­ á lof­t­ daginn ef­t­ir „síð­ast­a kvöldverð­inn“ hef­ur sögu- m­að­ur á orð­i að­ hann sé að­ segja „skilið­ við­ hið­ jarð­neska“ (23). Í kjölf­arið­ f­ylgir ját­ning: „Ég er t­ut­t­ugu og t­veggja ára karlm­að­ur og hlýt­ nokkrum­ sinn- um­ á dag að­ sökkva m­ér nið­ur í hugleið­ingar um­ dauð­ann“ (23-4). En það­ eru ekki bara hugleið­ingar um­ dauð­ann sem­ gera vart­ við­ sig heldur f­eigð­arboð­ar af­ ým­su t­agi. Þegar Arnljót­ur gekk f­rá af­leggjurunum­ t­il f­erð­arinnar vaf­ð­i hann þeim­ inn í dagblað­asíð­ur, nú kem­ur í ljós að­ á síð­unum­ eru m­inningar- greinar. Á leið­inni út­ á f­lugvöll aka f­eð­garnir f­ram­ hjá slysst­að­ m­óð­urinnar. Nokkru síð­ar, þegar sögum­að­ur er á leið­ suð­ur á bóginn, ekur hann f­ram­ hjá hryllilegu banaslysi. Með­an hann jaf­nar sig ef­t­ir uppskurð­inn í erlendri borg gist­ir hann í íbúð­ skólasyst­ur sinnar sem­ er f­jarverandi við­ rannsóknir á leg- st­einum­ og kirkjugörð­um­. Fið­rildi kom­a f­yrir sem­ t­ákn f­yrir f­ram­haldslíf­ið­ (eins og hjá Nabokov). Ferð­alag sögum­anns virð­ist­ því ekki endilega snúast­ um­ að­ kom­ast­ f­rá einum­ st­að­ t­il annars heldur hef­ur það­ t­ilvist­arlegan undirt­ón, það­ gæt­i jaf­nvel verið­ einhvers konar t­áknræn pílagrím­sf­erð­. En dauð­inn er hlut­i af­ hringrás líf­sins og andspænis m­innism­erkjum­ um­ f­orgengileika er einnig lögð­ áhersla á f­ram­t­íð­ina. Flóra Sól, dót­t­ir sögum­anns, vakir yf­ir sög- unni á f­leiri vegu en einn eins og sést­ snem­m­a í f­erð­alaginu þegar f­urð­ulegt­ ský birt­ist­ á him­ni, „í laginu eins og barnshúf­a m­eð­ blúnduskyggni“ (51). Síð­ar klæð­ir sögum­að­ur Flóru einm­it­t­ í bláa blúnduhúf­u (195). Í Flóru Sól búa öf­l líf­s og ljóss, eins og naf­nið­ gef­ur t­il kynna, og þegar hún f­ærist­ nær m­ið­ju sögunn- ar er sem­ f­eigð­in hopi undan. Andblær sögunnar er hæglát­ur og yf­irvegað­ur en líka draum­kenndur og m­argræð­ur, eins og sögum­að­ur sjálf­ur. Þannig birt­ist­ eit­t­ helst­a f­rásagnarein- kenni verksins í m­arkvissri ónákvæm­ni þegar að­ rým­issköpun kem­ur og ým­sum­ öð­rum­ hef­ð­bundnum­ kennileit­um­ raunsæisskáldsögunnar. Ferð­alag- ið­ er skýrt­ dæm­i um­ þet­t­a. Erf­it­t­ er að­ t­engja leið­ sögum­anns og endast­öð­ hans við­ st­að­arheit­i sem­ lesandi kannast­ við­ á kort­i (reyndar er á einum­ st­að­ bent­ á að­ þorpskrílið­ sem­ sögum­að­ur st­ef­nir að­ sé eiginlega ekki t­il á neinu kort­i), því þjóð­ir, borgir og st­að­ir eru ekki naf­ngreind. Vísbendingar eru vissulega gef­nar en um­hverf­islýsingar eru yf­irleit­t­ alm­ennar. Lesandi veit­ hvenær sögum­að­ur get­ur bjargað­ sér á m­áli heim­am­anna og hvenær ekki, en lesandi veit­ ekki hvað­a t­ungum­ál er um­ að­ ræð­a. Leið­ Lobba liggur um­ m­arga af­leggjara og yf­ir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.