Morgunblaðið - 18.01.2018, Síða 1

Morgunblaðið - 18.01.2018, Síða 1
Taka á nýjan meðferðarkjarna Landspítalans við Hringbraut í notkun árið 2023. SPITAL-hópur- Lítil áhrif bílaleigubíla » Þorsteinn R. Hermannsson segir talningu við snið þrjú, vestan Kringlumýrarbrautar, sýna litla aukningu bíla- umferðar á síðustu árum þótt ferðamönnum hafi fjölgað gríðarlega síðustu ár. Baldur Arnarson baldura@mbl.is Við hönnun umferðarmannvirkja við nýjan Landspítala er gert ráð fyrir að mun hærra hlutfall starfsmanna muni ferðast með strætó en nú er. Þyrfti hlutfallið að margfaldast. Þorsteinn R. Hermannsson, sam- göngustjóri Reykjavíkur, segir þetta ríma við þá stefnu borgar- yfirvalda að árið 2030 verði 58% allra ferða í borginni farin með einkabíl, borið saman við um 75% hlutfall slíkra ferða nú. Kristinn Jón Eysteinsson, skipu- lagsfræðingur hjá Reykjavíkurborg, hefur áætlað að bílastæði verði fyrir 40% starfsmanna nýja spítalans yfir daginn. Til samanburðar sögðust 75% starfsmanna spítalans oftast ferðast með bíl vorið 2014. Um 6% þeirra notuðu þá oftast strætó. inn hefur áætlað að þá muni 5-6 þúsund manns starfa á svæðinu. Fram kom í greinargerð SPITAL vorið 2012 að vegna mikillar nýt- ingar bílastæða við sjúkrahúsið yfir daginn þyrftu starfsmenn þess að nota bílastæði utan við deiliskipu- lagssvæðið. Taki strætó á spítalann  Ný stefna mótuð í umferðarmálum á svæði nýja Landspítalans  Meirihluti 5-6 þúsund starfsmanna komi ekki akandi til vinnu MNotkun strætó … »6 Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Hringbraut Mikil bílaumferð er flesta daga við lóð Landspítalans. F I M M T U D A G U R 1 8. J A N Ú A R 2 0 1 8 Stofnað 1913  15. tölublað  106. árgangur  Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504 LANDSINS MESTA ÚRVAL AF RIEDELGLÖSUM KVIKMYND MARÍU SÓLRÚNAR Á BERLINALE DAVÍÐ ODDSSON 70 ÁRA REIÐA SIG Á MÆLINGAR Á ÁSTANDI HAFS MÓTTAKA Í HÁDEGISMÓUM 4 VIÐSKIPTAMOGGINNÁTÖK HJÁ ADAM 12  Icelandair flýgur nú á 23 áfangastaði í Bandaríkjunum og Kanada. Ný- lega tilkynnti fyrirtækið að það hygðist fljúga til Baltimore, San Francisco og Kansas. Með nýj- ustu viðbótinni hefur fyrirtækið skipað sér í hóp þeirra félaga sem fljúga á flesta áfangastaði vestanhafs. Raunar er það nú aðeins British Airways sem býður upp á fleiri áfangastaði í Bandaríkjunum og Kanada. Þá býð- ur Lufthansa upp á 23 áfangastaði, jafnmarga og Icelandair. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir í viðtali við ViðskiptaMoggann í dag að félagið leiti enn nýrra áfangastaða og m.a. sé litið til þess að sækja dýpra inn á Evrópumarkað og jafnvel til Asíu einnig. Aðeins British Air- ways með fleiri áfangastaði vestra Björgólfur Jóhannsson Stúlkur úr 6. bekk MR nýta sér góða veðrið og spila fótbolta við ágætis aðstæður á Reykjavíkurtjörn. Snjór yfir ísilagðri Tjörninni gerir hana að nothæfum fótboltavelli. Veðurstofan spáir því að áframhaldandi frost verði næstu daga; veður verði meinlítið með smáéljum og jafnvel smásnjókomu. Á föstudag er spáð að bæti í ofankomuna á Norður- og Austur- landi. Á sunnudaginn er búist við lægðum og einhverri ofan- komu á austanverðu landinu. Eftir helgi verði óróleiki í veðr- inu og lægðagangur. Líf og fjör í vetrarsól á Tjörninni í Reykjavík í stilltu en köldu veðri Morgunblaðið/Hari Náttúrulegur fótboltavöllur  Vegagerðin kynnti í haust tillög- ur til úrbóta á Hafnarfjarðarvegi í gegnum Garðabæ. Þær fólu í sér talsverðar breytingar á samgöngu- mannvirkjum og átti að ráðast í framkvæmdir í vor. Bæjaryfirvöld í Garðabæ hafa nú óskað eftir því við Vegagerðina að skoðaðar verði endurbætur sem séu umfangsminni en fyrri tillögur og fram fari grein- ing á öðrum lausnum og kostnaði. Gunnar Einarsson bæjarstjóri segir að samkvæmt aðalskipulagi Garðabæjar frá 2006 sé miðað við að Hafnarfjarðarvegur verði lagð- ur í stokk milli Vífilsstaðavegar og Lyngáss og þar verði mislæg gatna- mót. Stokkalausn sé enn helsta krafa bæjaryfirvalda en tillögurnar séu ekki í samræmi við aðal- skipulag. „Við óttumst að verði far- ið í tillögur Vegagerðarinnar eins og þær voru upphaflega kynntar sé það svo mikil framkvæmd að enn lengra verði í stokkalausnina. Því viljum við skoða einfaldari lausnir,“ segir Gunnar. »24-25 Bíða stokkalausnar og vilja minni fram- kvæmdir á meðan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.