Saga


Saga - 2011, Side 150

Saga - 2011, Side 150
ársetning þess“. Það fær þó ekki staðist og Björn sannar ekki að rétt tímasetning sé árið 1306 heldur leggur hann fram mögulega skýringu á tilvist þessa skjals út frá ýmsum öðrum tilgátum, auk þess sem hugmyndin gengur ekki upp nema textar séu lagfærðir. Þá yrði líka að gera ráð fyrir því að íslenskir ráðamenn myndu skrifa bréf til konungs með lagalegum ákvæðum sem ekki voru lengur í gildi (kannski til að storka honum?). Ekki er það útilokað en kenning mín er líklegri, ekki síst vegna þess að hún byggist á óbreyttum textum allra handrita með þeim mótsögnum og tímaskekkjum sem þar koma fram. Þau vandkvæði leysast ekki með því að hnika ártölunum til. Greining á sáttmálunum má ekki einskorðast við mat á hverri setningu fyrir sig og hvort hún stenst eða ekki. Eigi textarnir að vera eitthvað annað og meira en tilbúningur frá 15. öld verða þeir að standast gagnrýna athugun sem heild. Þar að auki valda sögulegar kringumstæður þess að þeir birtust skyndilega á 15. öld því að ekki verður undan því vikist að líta á þá sem hluta af pólitískri hreyfingu sem birtist í viðleitni Íslendinga til að semja samstæða og hagstæða frásögn af því þegar landið varð hluti af veldi Noregskonungs. Það hversu snögglega textarnir koma fram á sjónarsviðið varðar ekki einungis það hvernig og hvers vegna þeir voru færðir til bókar á 15. öld, heldur líka að þá fyrst koma fram ýmis lagaleg rétt- indi sem aldrei er getið í varðveittum gögnum frá 13. og 14. öld. Eitt af því sem einkennir íslenskar lögbækur frá miðöldum er að þær virðast innihalda allt sem lögfróðir menn þurftu á að halda. Kaupendur þeirra og skrif- arar gerðu sér far um að hafa sem flesta lagatexta og réttarbætur með. Þannig eru þau handrit sem geyma sáttmálatexta samsett úr margvíslegum lagatextum en einkum Jónsbók, kristinréttur Árna Þorlákssonar, kirkjuskipanir og réttarbætur konunga. Svo virðist sem afritun texta hafi að nokkru leyti ráðist af tiltækum handritum, en jafnframt fór hún eftir áhugasviði væntanlegs eiganda. Nýju efni var bætt við eftir því sem náðist í það og hver eigandi jók því við sem honum þótti skipta máli. Þetta veldur því að ekki dugir að halda því fram að mikilvægir textar sem lutu að réttindum landsmanna hafi legið í þagnargildi í tvær aldir, óþekktir og öllum gleymdir. Hafi verið til skriflegir sáttmálar Noregskonungs og Íslendinga frá 13. öld, sem skilgreindu gagnkvæm réttindi og skyldur, er annað óhugsandi en að þeir textar eða einstök ákvæði þeirra hefðu ratað á síður hand- rita á 14. öld. Eðli varðveislunnar og vitneskja um sögulegt samhengi ólíkra ákvæða í meint- um sáttmálum eru meginatriði í röksemdafærslu minni. Ég held því fram að skjöl- in sem varðveitt eru sýni áhuga Íslendinga á því að útbúa frásögn um afsal valda til Noregskonungs á 13. öld sem gat styrkt stöðu þeirra í samningum við norsku krúnuna á 15. öld. Ekki er rétt að kalla þessa texta falsanir og ég sé ekki fyrir mér að hópur íslenskra lögspekinga og embættismanna hafi komið saman í þeim tilgangi einum að framleiða skjal sem ekki átti við nein rök að styðjast. Mín hugmynd er að með því að setja saman varðveitta textabúta og munnlegar frásagnir varðandi atburði áranna 1262–1264 hafi hópur Íslendinga með samtíðarhagsmuni að leiðar- ljósi, svo sem þjóðerni embættismanna og reglur um veiðar og verslun, tekið sam- an skjal sem skyldi sýna það sem samið var um í upphafi, eða öllu heldur það sem hefði átt að semja um, á milli Íslendinga og konungs. Sá texti eða þeir textar voru ekkert endilega ætlaðir konungi, heldur urðu þeir grundvöllur þess sem íslenskir patricia pires boulhosa150 Saga haust 2011 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 11/24/11 9:52 AM Page 150
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.