Saga


Saga - 2011, Síða 157

Saga - 2011, Síða 157
við Alþjóðasamband kommúnista í Moskvu háttað? Svar Þórs við spurningunni er afdráttarlaust. Kommúnistaflokkur Íslands var deild í Alþjóðasambandi kommúnista og algjörlega sniðinn eftir rússnesku fyrirmyndinni, eins og skýrt var kveðið á um í Moskvu - setningunum. Flokknum var stjórnað af einræðisherranum Jósef Stalín, sem hafði alla þræði alþjóðasambandsins í höndum sér eftir að hafa gert það að órjúfanlegum hluta sovéska skrifræðiskerfisins. Vald sambandsins í málefnum íslenska flokksins var óvefengjanlegt, enda kom sambandið á „ótrúlega ströngu og smásmugulegu eftir- liti“ með starfsemi hans. Kommúnistaflokkur Íslands var „fjarstýrð - ur byltingarflokkur“ sem háði linnulaust stríð við auðvaldsskipu- lagið, enda neituðu íslenskir kommúnistar alfarið að sækja að loka- markmiðinu á grundvelli þingræðis og lýðræðis. Sjálfir lögðu þeir „ekkert markvert til stefnu flokksins“, ef undan er skilin sú hug- mynd Einars Olgeirssonar að reyna að taka þjóðernisstefnuna í þjónustu sósíalismans. Loks fóru foringjar flokksins á hverju ári til Moskvu í boði alþjóðasambandsins, þar sem þeir „gáfu skýrslur og tóku við fyrirmælum“ frá yfirboðurum sínum í höfuðstöðvum sam- bandsins.14 Þessi lýsing Þórs á stefnu og starfi íslenskra kommúnista er umdeilanleg, svo ekki sé fastar að orði kveðið. Við skulum byrja á að skoða stefnu íslenskra kommúnista og athuga hvort forustumenn þeirra hafi allir talið að valdarán og bylting væri óhjákvæmileg til að íslenskur verkalýður næði völdum í landinu. Þegar heimildir um þetta efni eru skoðaðar kemur í ljós að því fer fjarri að þeir hafi allir verið jafn blindir byltingarmenn og Þór vill vera láta. Í grófum drátt- um skiptust menn í tvær fylkingar. Annars vegar var kjarni félaga undir forustu Brynjólfs Bjarnasonar, sem vildi náin tengsl við Al - þjóða samband kommúnista í Moskvu og stefndi að stofnun bylt- ingarsinnaðs kommúnistaflokks. Hins vegar var hópur hófsamra flokksmanna undir forustu Einars Olgeirssonar, sem taldi að flokk- urinn gæti starfað á þingræðislegum grunni. Aðstæður á Íslandi væru með öðrum hætti en í flestum löndum Vestur-Evrópu og íslenskur verkalýður gæti því komist til valda á Íslandi eftir leiðum þingræðisins.15 Íslenskir sagnfræðingar hafa sýnt þessu atriði takmarkaðan áhuga. Heimildirnar eru engu að síður ótvíræðar og benda raunar fimmta herdeildin 157 14 Þór Whitehead, Sovét-Ísland, óskalandið, bls. 74, 77, 94, 130 og 424. 15 Einar Olgeirsson, Kraftaverk einnar kynslóðar, bls. 233–234. Saga haust 2011 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 11/24/11 9:52 AM Page 157
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.