Saga


Saga - 2011, Síða 172

Saga - 2011, Síða 172
og velferðarmál. Ingibjörg Steinsdóttir heimsótti Ráðstjórnarríkin í þeim tilgangi að kynna sér leiklist og Lilja Halblaub hélt austur eftir að hún varð að hætta námi í Menntaskólanum á Akureyri sökum fjárskorts.64 Jóhannes Jósepsson, sem starfaði við síldveiðar og land- búnað áður en hann hélt til Moskvu, varð formaður Félags ungra kommúnista í Reykjavík eftir heimkomuna.65 Enn aðrir héldu í austur veg eftir að hafa orðið fyrir pólitískum ofsóknum heima fyrir. Þetta átti til dæmis við um Ásgeir Blöndal Magnússon og Eymund Magnússon, en báðir voru þeir reknir úr skóla vegna stjórn - málaafskipta, Ásgeir úr Menntaskólanum á Akureyri en Ey mundur úr Menntaskólanum í Reykjavík.66 Þegar á heildina er litið er myndin sem Þór dregur upp af veru íslenskra kommúnista í Lenínskólanum og Vesturháskólanum í Moskvu fráleit, enda hefur enginn erlendur fræðimaður lýst nám- inu eystra með svipuðum hætti.67 Alls er vitað um 22 íslenska kommúnista sem stunduðu nám í flokksskólunum í Moskvu á árun- um 1929–1938. Allir héldu þeir til Sovétríkjanna með misjafnar vænt ingar og á ólíkum forsendum. Dæmin sem upp voru talin sýna, svo ekki verður um villst, að þarna var ekki á ferðinni sá harðsvíraði hópur byltingarmanna sem Þór lætur í veðri vaka. Staðreyndin er líka sú að aðeins einn þeirra tók sér skotvopn í hönd eftir að heim var komið, en það var Hallgrímur Hallgrímsson sem barðist við hlið lýðveldissinna þegar borgarastyrjöldin á Spáni stóð sem hæst, en frásögn hans af hildarleiknum kom út árið 1941.68 skafti ingimarsson172 64 Sigríður Thorlacius, „Lilja Halblaub hjúkrunarkona. Minningarorð“, Dagur 1. desember 1973, bls. 2. 65 Hólmsteinn T. Hólmsteinsson, „Jóhannes Jósepsson“, Dagur 27. október 1995, bls. 14. 66 Jón Ólafsson, „Í læri hjá Komintern“, Ný Saga 9 (1997), bls. 4–15; Jón Ólafsson, Kæru félagar, bls. 50–83; Hannes Hólmsteinn Gissurarson, „Í þjálfunarbúðum byltingarmanna. Íslendingar í Lenínskólanum og Vestur skólan um í Moskvu“, Þjóðmál IV:4 (2008), bls. 70–86. 67 Sjá til dæmis Julia Köstenberger, „Die Internationale Lenin-Schule (1926– 1938)“, Biographisches Handbuch zur Geschichte der Kommunistischen Interna - tionale. Ein deutsch-russisches Forschungsprojekt. Hrsg. von Michael Buckmiller und Klaus Meschkat (Berlín: Akademie Verlag 2007), bls. 287–309; Joni Krekola „The Finnish Sector at the International Lenin School“, Agents of the Revolution. New Biographical Approches to the History of International Communism in the Age of Lenin and Stalin. Ritstj. Kewin Morgan, Gideon Cohen og Andrew Flinn (Bern: Peter Lang 2005), bls. 289–308. 68 Hallgrímur Hallgrímsson, Undir fána lýðveldisins. Endurminningar frá Spánar- Saga haust 2011 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 11/24/11 9:56 AM Page 172
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.