Saga


Saga - 2011, Side 200

Saga - 2011, Side 200
stuttu síðar, þegar höfundur ritar: „Ritgerðin er eigindleg rannsókn á sögu híbýlahátta og hönnunar með þverfaglegri nálgun þar sem fræðileg sjónar- horn sem kynnt voru hér á undan eru höfð að leiðarljósi“ (bls. 27). Er þarna um að ræða mikilvæga þætti sem tengja skrif höfundar við fræðilega umræðu og vekja lesandann til umhugsunar um efnið í stærra samhengi. Eftir því sem heimildirnar eru kynntar til leiks og sagan rakin, verður það að teljast miður að ekki sé fylgt eftir hugmyndum þeirra kenning- arsmiða sem teknar voru til umræðu í inngangi. Á nokkrum stöðum (t.d. bls. 181, 182, 187 og 226–7) er vísað aftur í skrif Baudrillard en á fremur yfir- borðskenndan hátt. Sama á við um tilvísun í Bourdieu (bls. 230). Höfundur velur að taka ekki markvisst fyrir greiningu á þeim gögnum sem lögð eru fram og tengja við kenningarnar. Efniviðurinn og umfang rannsóknarinnar gefur þó sannarlega tilefni til þess og hefði slík úrvinnsla gefið þessu verki aukið gildi innan fræðanna. Í inngangi er einnig bent á mikilvægi kyngervis í rannsóknum af þessu tagi (bls. 16), og er áhugavert að beita þeirri nálgun á viðfangsefnið. Höf undur virðist þó líta svo á að í þessu felist eingöngu að draga fram „hlut bæði karla og kvenna við mótun nútímahugmynda um híbýlahætti og húsbúnað á Íslandi“ (bls. 22). Er því sannarlega fylgt eftir í textanum, en ýmsir möguleik- ar á greiningu með hliðsjón af kyngervi eru samt sem áður van nýttir. Áhrif neytenda koma ekki skýrt fram í textanum, og er það ákvörðun höfundar að þau séu í bakgrunni. Þó greinir höfundur frá því að þær rann- sóknir sem mynda að einhverju leyti grundvöll fyrir þetta verk hafi tekið þverfaglega á viðfangsefninu og t.d. „áhersla lögð á að skoða samspil lista- manna, smiða og hönnuða við iðnaðarframleiðsluna og hvernig fram- leiðendur og neytendur brugðust við nýjungunum sem fylgdu módernism- anum“ (bls. 21). Þá segir höfundur jafnframt: „Hönnunarsagan er hér skoðuð að verulegu leyti út frá framleiðslu-neyslulíkani (e. production-cons- umption model) John A. Walkers sem leitast við að tengja hina einstöku þætti í eina heild, allt frá hönnun, frumgerðasmíði og framleiðslu til dreifingar (miðlunar) og neyslu efnislegra hluta“ (bls. 21). Af ritgerðinni að dæma mætti skilja viðfangsefnið sem svo að hönnuðir og frumkvöðlar á þessu sviði hafi verið aðalgerendurnir í þeirri sögu sem sögð er. Hvaða ástæður eru fyrir því að doktorsefnið velur að afmarka viðfangsefnið á þennan hátt og setja neyslu í bakgrunninn? Þar sem ritgerðin sýnir nánast eingöngu framleiðsluhlið viðfangsefnisins mætti einnig spyrja hvaða hlutverki neyt- endur gegndu í þróun hönnunar á Íslandi á þessum tíma. Í niðurstöðukafla ritgerðarinnar eru dregin saman helstu atriði sem höf- undur hefur sett fram á grundvelli þeirra heimilda sem hún byggir á, og má segja að það sé aðeins ítarlegri samantekt en er að finna við lok hvers kafla fyrir sig. Söguþræðinum sem höfundur hefur skapað er lyft upp til að vekja athygli á því sem gerðist á þessu sviði á umræddu tímabili. Í niðurstöðum er þannig gerð grein fyrir því sem höfundur lagði upp með, þ.e. að kanna „hvaða stöðu hönnun hafði hér á landi og að hvaða marki alþjóðlegir anna lísa rúnarsdóttir200 Saga haust 2011 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 11/24/11 9:52 AM Page 200
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.