Jökull


Jökull - 01.01.2001, Page 47

Jökull - 01.01.2001, Page 47
Paleomagnetic studies in Skarðsheiði, SW-Iceland Acknowledgements The paleomagnetic studies in Skarðsheiði were par- tially supported by the University of Iceland Re- search Fund. Several people assisted in the pale- omagnetic field work, in laboratory measurements, and in drafting the diagrams: Björn S. Harðar- son, Eyjólfur Magnússon, Geirfinnur Jónsson, Har- aldur Auðunsson, Hjalti Sigurjónsson, Kristján Leós- son, Matthildur Stefánsdóttir, Vala Hjörleifsdóttir and Þórdís Högnadóttir. Appendix Profile positions and tectonic tilt corrections for the profiles. SI (64.4 N, 21.8 W) : 8 for flows 1– 10, 7 for flows 11–18, 6 for flows 19–28 and 5 for flows 28O–F, and 4 for flows 29–47. SJ (64.4 N, 21.8 W): 4 for flows 2– 11 and 3 for flows 12– 42. SH (64.5 N, 21.5 W): 5 for flows 1–21. SW (64.5 N, 21.6 W): 6 for flows 10–23. SS (64.4 N, 21.7 W): 5 for flows 7– 12, 4.5 for flows 13–18 and 4 for flows 19–23. The down–dip direction is as- sumed to be south–southeast in SH and SW, southeast in SI, SJ and SS. Errors in the estimates of tectonic tilt vectors may reach 2–3 degrees of arc. ÁGRIP Bergsegulmælingar á sniðum í Skarðsheiði Við kortlögðum samsett snið SI/SJ gegnum Skarðsheiði vestanverða. Rannsóknastofumælingar á segulstefnu í borkjarnasýnum voru gerðar á 92 lögum í þessu samsetta sniði, oftast 4 sýnum úr hverju lagi. Neðri 55 lögin í sniðinu eru úr efri hluta hraunlagasyrpu með „rétta“ (N) segulstefnu og þykkri syrpu með „öfuga“ (R) segulstefnu ofan á henni. Sú fyrrnefnda er hugsanlega frá Cochiti–segulskeiðinu, en hún fannst ekki í sniði C (Wilson o.fl. 1972) í Villingadal norðaustantil í Skarðsheiði. Síðarnefndu syrpuna, sem í eru allmörg feldspatdílótt hraun, nefndi Trausti Einarsson (1957) R5. Í efri hluta sniðsins eru um 20 rétt segulmögnuð lög úr N5–syrpu Trausta, og hafa Hjalti Franzson (1978) og aðrir tengt skilin R5– N5 við skilin milli Gilbert og Gauss segulskeiðanna fyrir um 3.6 milljón árum. Í Heiðarhorni er síðan eitt þykkasta setlagið í sniðinu og ofan á því nokkur fersk öfugt segulmögnuð lög sem talin hafa verið frá Mammoth–segulskeiðinu. Á R5–N5 skilunum í austurhlíð Villingadals höfðu áður fundist a.m.k. 8 hraunlög þar sem sýndarsegul- skaut jarðar er á flökti alllangt frá landfræðilegu skaut- unum. Aðeins eitt slíkt hraun fannst hinsvegar á R5– N5 skilunum í sniði SJ. Við söfnuðum því einnig sýnum úr 29 lögum í tveim öðrum stuttum sniðum, SS í Súlárdal í suðurhlíðum Skarðsheiðar og SW í öxlinni vestan Villingadals, til að kanna nánar útbreiðslu hrauna frá þessu millibilsástandi jarðsegulsviðsins. Í SS gáfu 3 lög á R5–N5 skilunum flöktandi segul- skaut, og í sniði SW virðast vera álíka mörg slík hraun og í SH. Ummerki fundust í sniði SI um a.m.k. þrjú stutt tímabil þegar jarðsegulsviðið flökti til innan R5– syrpunnar. Eins og Hjalti Franzson (1978) og fleiri hafa einn- ig talið, má að líkindum tengja bæði segulsyrpur hraunlaga eins og R5 og N5, frá Skarðsheiði bæði til Akrafjalls og norðaustur eftir til Borgarfjarðar. Hið sama á við um hraunasyrpur með áberandi bergfræði- leg einkenni, og tilteknar setmyndanir. Ekki ná þó öll þessi lög samfellt yfir allt svæðið. Er þörf frek- ari kortlagningar og aldursgreininga á hraunlagastafl- anum við Hvalfjörð og Borgarfjörð, til þess m.a. að tengja uppruna hans við þær megineldstöðvar sem voru virkar á Suðvesturlandi. Meðal–segulstefna hraunlaganna í Skarðsheiði er svipuð og við mátti búast úr sambærilegum fyrri rannsóknum á Íslandi (t.d. Leó Kristjánsson o.fl. 1980) og sama á við um meðal–flökt segulskautsins. Sérstakar afseglunar–tilraunir með riðstraumi voru gerðar á nokkrum sýnum úr Skarðsheiði. Niðurstöður þeirra tilrauna og gott innbyrðis samræmi segul- stefna innan hvers lags staðfesta það, að hraunlögin í Skarðsheiði eru yfirleitt ágætur efniviður til mælinga á segulstefnu. Fáein hraun höfðu orðið fyrir trufl- unum af völdum eldinga, en ekki mjög til baga. Í neðri hluta sniðs SI virðist jarðhitaummyndun hafa valdið verulegri dofnun hinnar upprunalegu segul- mögnunar bergsins, en segulstefnur eru þó vel traust- ar þar. Hinsvegar benda tilraunir okkar á upphitun nokkurra sýna úr Skarðsheiði ekki til þess að þau séu heppileg til rannsókna á styrk jarðsegulsviðsins þegar hraunin runnu. JÖKULL No. 50 47
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.