Jökull


Jökull - 01.01.2001, Side 116

Jökull - 01.01.2001, Side 116
Páll Theodórsson Ósjaldan þurfti að gera við beltin á víslunum. Þeir sem muna þessa tíma geta séð að Kalli Eiríks var ekki með í þessari ferð. Jón Örn Bjarnason (t.h.) og höfundur að verki. – Fixing the belt on one of the weasels. Ljósm./Photo. óþekktur/unknown lagarins var orðin svo lág að ís tók að setjast á hnífana sem fyrr. Eftir þetta gekk borunin nokkuð greiðlega þótt kjarnarnir væru mjög mislangir, frá 50 sm upp í 180 sm. Allt frá upphafi hafði það verið annar megin vandi okkar að borinn sat iðulega mjög fastur í botni hol- unnar eftir að borun lauk. Nú var þetta nánast eini vandinn. Þegar borinn festist var togað með um 500 kg krafti í kapalinn. Þurfti að halda þessu togi alllengi, iðulega allt að stundarfjórðungi, en stöku sinnum mun lengur, einu sinni í 8 klukkustundir. Þetta reyndi eðli- lega mjög á kapalinn (og taugar okkar) og slitnuðu raf- þættir nokkrum sinnum í honum. Þurfti þá að klippa af kaplinum fyrir ofan slitið. Upphafleg lengd kapals- ins var 700 metrar, en af þykktarmælingum fransk- íslenska leiðangursins á Vatnajökli um áratug fyrr var giskað á að þykkt jökulsins væri þarna um 500 metr- ar. Hinn 6. júlí kom svo að því að heili hluti kapals- ins náði ekki niður í botn borholunnar, en þá var dýpi hennar orðið 297 metrar. Síðari borlota Horfur voru nú á að boruninni væri lokið. Þó var enn nokkur von. Sumarið áður hafði ég unnið í sex vikur við borun á Grænlandsjökli með vísindamönnum frá Danmörku, Sviss og Bandaríkjunum og gengið vaktir með borstjóranum, Lyle Hansen, sem var bandarískur. Hann var helsti sérfræðingur Bandaríkjanna í hönnun jöklabora. Þegar ég kom af Bárðarbungu til Reykja- víkur um miðjan júlí hringdi ég til Lyle og spurði hvort stofnun hans (CREEL) gæti lánað okkur kapal. Hann hringdi daginn eftir og sagði að þeir hefðu kap- al, sem væri að koma frá Suðurskautslandinu, en hann væri ekki nema liðlega 400 metrar, og bauðst hann til að senda okkur kapalinn. Liðlega 100 metra aukning 116 JÖKULL No. 50
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.