Jökull


Jökull - 01.01.2001, Blaðsíða 93

Jökull - 01.01.2001, Blaðsíða 93
Accidents and economic damage due to snow avalanches and landslides in Iceland ÁGRIP Slys og tjón af völdum snjóflóða og skriðufalla á Íslandi Snjóflóð hafa valdið mörgum hörmulegum slysum og stórfelldu efnahagslegu tjóni hér á landi síðan byggð hófst á níundu öld. Fyrstu heimildir um mannskaða af völdum snjóflóða eru frá árinu 1118 þegar snjóflóð í Dölum hreif með sér 5 menn og fórust þeir allir. Sam- tals er getið u.þ.b. 680 dauðsfalla af völdum snjóflóða á Íslandi síðan þá. Gera má ráð fyrir nokkur hundruð óskráðum dauðsföllum til viðbótar, einkum á tveimur samtals 250 ára löngum tímabilum fyrir 1600 þegar göt eru í annálum. Á tuttugustu öld fórust samtals 193 af völdum snjóflóða og skriðufalla hér á landi. Hörmuleg snjóflóðaslys í Súðavík og á Flateyri árið 1995, sem kostuðu 34 mannslíf og ollu miklu efnahagslegu tjóni, hafa gerbreytt afstöðu Íslendinga til snjóflóðahættu. Slysin opnuðu augu manna fyrir því að snjóflóðahætta er langt umfram það sem hægt er að sætta sig við á stórum þéttbýlum svæðum í nokkrum þorpum og bæjum á landinu. Rýmingar er hægt að nota til þess að draga að vissu marki úr slysahættu af völdum snjóflóða. Engu að síður verður að líta á víðtækar rýmingar sem tímabundna ráðstöfun meðan unnið er að lausn vandans með byggingu full- nægjandi snjóflóðavarna og með breytingum á skipu- lagi og landnýtingu. Beint efnahagslegt tjón af völdum snjóflóða og skriðufalla hér á landi á 26 ára tímabili frá 1974 til 2000 er um 3,3 milljarðar kr. Heildarkostnaður við varnarvirki, sem byggð hafa verið á Flateyri, Siglu- firði og í Neskaupstað síðan 1995, ásamt kostnaði við uppkaup og flutning byggðar frá hættusvæðum, er um 2,5 milljarðar kr. Tjónið felur í sér tryggingarbætur og kostnað vegna björgunaraðgerða vegna ofanflóða í þéttbýli og tryggingarbætur vegna flóða utan þéttbýlis (þar er m.a. um að ræða tjón á sveitabæjum, rafmagns- og símalínum og skíðalyftum). Annað efnahagslegt tjón, sérstaklega vegna snjóflóða utan þéttbýlis, er umtalsvert, en gera má ráð fyrir að það sé miklu minna en heildartjónið sem nefnt er hér að framan. Samtals hafa 52 látið lífið í snjóflóðum sem fallið hafa á heimili, vinnustaði eða á opin svæði í þéttbýli á tímabilinu 1974 til 2000, en 17 hafa látist af völdum snjóflóða og skriðufalla á ferðalögum eða í óbyggðum á sama tímabili. Ef hvert dauðaslys af völdum ofan- flóðs er metið sem 100 milljóna kr. „tjón“ þá er efna- hagslegt umfang ofanflóða á Íslandi síðustu 26 árin meira en 13 milljarðar kr. Stjórnvöld hafa gert áætlun um uppbyggingu snjóflóðavarna og uppkaup húsnæð- is á hættusvæðum til þess að draga úr slysum og tjóni af völdum snjóflóða og skriðufalla í framtíðinni. REFERENCES Arnalds, Þ. 2001. Tilraunahættumat fyrir Seyðisfjörð (in Icelandic). Icel. Met. Office, rep. VÍ–01008. Arnalds, Þ., S. Sauermoser and H. Grímsdóttir 2001a. Haz- ard zoning for Neskaupstaður. Technical report. Icel. Met. Office, rep. VÍ–01010. Arnalds, Þ., S. Sauermoser and H. Grímsdóttir 2001b. Haz- ard zoning for Ísafjörður, Siglufjörður and Neskaup- staður. General report. Icel. Met. Office, rep. VÍ– 01009. Björnsson, H. 1980. Avalanche activity in Iceland, climatic conditions, and terrain features. J. Glaciol., 26 (94), 13–23. Hnit and NGI. 1996. Ísafjörður, Seljaland. Assessment of snow avalanche hazard and preliminary design of pro- tective measures. Reykjavík, Hnit and the Norwegian Geotechnical Institute. Hættumatsnefnd Fjarðabyggðar 2001. Mat á hættu vegna ofanflóða í Neskaupstað. Greinargerð með tillögu að hættumatskorti (in Icelandic). Fjarðabyggð. Jóhannesson, T. and T. Jónsson 1996. Weather in Vestfirðir before and during several avalanche cycles in the pe- riod 1949 to 1995. Icel. Met. Office, rep. VÍ-G96015— ÚR15. Jóhannesson, T., K. Lied, S. Margreth and F. Sandersen. 1996. An overview of the need for avalanche protec- tion measures in Iceland. Icel. Met. Office, rep. VÍ– R96004–ÚR03. Jóhannesson, T. and S. Margreth. 1999. Adaptation of the Swiss Guidelines for supporting structures for Icelandic conditions. Icel. Met. Office, rep. VÍ–G99013–ÚR07. Jóhannesson, T., O. Pétursson, J. G. Egilsson and G. G. Tómasson 1999. Snjóflóðið á Flateyri 21. febrúar 1999 og áhrif varnargarða ofan byggðarinnar (in Icelandic). Náttúrufræðingurinn, 69 (1), 3–10. Jóhannesson, T. in press. Run-up of two avalanches on the deflecting dams at Flateyri, north–western Iceland. Ann. Glaciol., 32. JÖKULL No. 50 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.