Jökull


Jökull - 01.01.2001, Blaðsíða 107

Jökull - 01.01.2001, Blaðsíða 107
Silfurbergið frá Helgustöðum áratugum seinna en raun varð á. Menn hefðu einnig vart verið búnir um aldamótin að átta sig á misræminu milli rafsegulfræða Maxwells og aflfræði Newtons. Má jafnvel spyrja sjálfan sig – meira í gamni en al- vöru: hvenær hefðu Albert Einstein eða einhverjir aðr- ir farið að leiða hugann að lausn á því misræmi? Af- stæðiskenningin var sú lausn sem Einstein setti fram 1905, nýting kjarnorkunnar er síðan bein afleiðing af- stæðiskenningarinnar, og þannig mætti telja áfram. Heimildakönnun sú sem hér liggur að baki, er enn harla ófullkomin og eru ábendingar um frekari gögn tengd silfurberginu vel þegnar. Þær niðurstöður, sem hér eru gefnar til kynna og koma nánar fram í skýrslu minni (Leó Kristjánsson, 2001), ættu þó að vera okk- ur Íslendingum hvatning til að veita sögu silfurbergs- námunnar við Helgustaði meiri athygli héðan af en verið hefur síðan 1925. SUMMARY Iceland spar: the unique story of the crystals from Helgustaðir The first record of the occurrence of certain tran- sparent crystals at Helgustaðir farm, Reyðarfjörð- ur, East Iceland, dates from 1668. In the follow- ing year R. Bartholin of Copenhagen published an essay describing their properties, among which was a strange double refraction. The Icelandic crystals were studied further by C. Huyghens of the Netherlands and I. Newton around 1700. The former suggested that a point wave source in these crystals gave rise to two wave surfaces, one being ellipsoidal. Not much happened in relevant fields in optics in the 18th century, but the Iceland crystals played a part in certain developments in crystallography in 1780– 1820, notably R.-J. Hauy’s law of rational proporti- ons. The crystals turned out to consist of calcium carbonate; the variety (fundamental cleavage rhom- bohedron) which is typical for Helgustaðir but is relatively rare elsewhere, is generally known as Ice- land spar. Huyghens’ suggestion was tested by W. H. Wollaston over a century later. Wollaston’s pu- blications in turn prompted an 1808 prize competition by the French Academy of Sciences on the subject of double refraction. The competition led to major disco- veries concerning the transverse nature of light (and heat radiation), its varied interactions with matter, lig- ht and sound propagation in crystals, the symmetry of crystals, and many other subjects during the next two decades. Among scientists involved were E. L. Malus, A. Fresnel, F. Arago and J.-B. Biot in France, and D. Brewster in Scotland. Further theoretical and experi- mental developments, where G. G. Stokes and F. E. Neumann deserve special mention, occurred up to 1845. Nicol prisms which separate the two orthogonal components of light vibrations, were invented in 1829 and soon incorporated into polarimeters and other devices. In the meantime, Iceland spar contributed significantly to understanding of crystal physics on several fronts, particularly regarding the concept of anisotropy. In the late 1840’s Nicol prisms were a key ele- ment in two important discoveries. L. Pasteur found a connection between certain symmetry aspects of crystals and their optical properties, which later revolutionized organic chemistry. M. Faraday obser- ved that magnetic fields affected light propagation in matter; this observation along with J. C. Maxwell’s own research with Nicol prisms may have hastened the development of Maxwell’s electromagnetic theory of light (early 1860’s). Late 19th century developments in optics and in optical techniques employing Nicol prisms were num- erous, including petrographic microscopes; scattering of light; photoelasticity; optical properties of metals and thin films; electro–optic effects; and new mag- netooptic effects including the Zeeman effect which promoted understanding of light emission and atom- ic structure. Iceland spar was the first crystal whose elastic and inelastic deformation was studied in any detail. In the early 20th century Iceland spar served as a length standard for X–ray diffraction. Ni- col prisms were used extensively in various kinds of instruments: polarimeters in academic, indu- strial and medical laboratories; many crystallo- graphic/mineralogical/petrographic devices including reflected–light microscopes for the study of ores and metals; photometers for measuring the intensity of lig- JÖKULL No. 50 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.