Jökull - 01.01.2001, Blaðsíða 153
Jöklarannsóknafélag Íslands
Rekstrarreikningur 1999
Rekstrartekjur: Kr.
Tekjur af jöklahúsum 469.650,-
Félagsgjöld 1.533.400,-
Framlag Menntamálaráðuneytis 200.000,-
Framlag Vegagerðarinnar 300.000,-
Tímaritið Jökull. sala 493.731,-
Leiga á bifreið 418.934,-
Hagnaður af félagsfundum 59.645,-
Aðrar tekjur 84.600,-
Vaxtatekjur 37.084,-
3.597.044,-
Rekstrargjöld:
Rekstrarkostnaður jöklahúsa 614.313,-
Rekstur bifreiðar 987.361,-
Húsaleiga 330.595,-
Gjaldfærð áhöld 103.003,-
Vátryggingar 71.473,-
Almennur rekstrarkostnaður 207.521,-
Útgáfukostnaður Jökuls 402.859,-
Útgáfukostnaður fréttabréfs 122.669,-
Þjónustugjöld banka 96.925,-
2.936.719,-
Hagnaður ársins 660.325,-
Efnahagsreikningur 1999
Eignir: Kr.
Varanlegir rekstrarfjármunir:
Fasteignir 17.287.028,-
Áhöld 354.111,-
Bifreið 2.353.522,-
19.994.661,-
Aðrar eignir:
Stofnsjóður Samvinnutrygginga 5,-
Bókasafn 39.537,-
Myndasafn 187.572,-
Jöklastjarna 2.925,-
230.039,-
Veltufjármunir:
Birgðir tímaritsins Jökuls 2.662.656,-
Vatnajökulsumslög 178.228,-
Útistandandi kröfur 6.810,-
Handbært fé 3.605.230,-
6.452.924,-
Eignir samtals 26.677.624,-
Eigið fé:
Endurmatsreikningur 14.875.783,-
Óráðstafað eigið fé í upphafi árs 13.698.741,-
Snjóbílar færðir út -2.726.425,-
Hagnaður ársins 660.325,-
26.508.424,-
Skuldir:
Ógreiddir reikningar 169.200,-
Skuldir og eigið fé samtals 26.677.624,-
Reykjavík 15. febrúar 2000
Garðar Briem, sign.
Framanskráðan ársreikning fyrir árið 1999 fyrir Jöklarannsóknafélag Íslands. höfum við félagskjörnir
skoðunarmenn farið yfir og fundið reikningana í lagi.
Elías Elíasson, sign. Árni Kjartansson, sign.
152 JÖKULL No. 50