Jökull


Jökull - 01.01.2001, Side 138

Jökull - 01.01.2001, Side 138
Helgi Torfason tvö næstu rit. Ritstjórar Jökuls eru Bryndís Brands- dóttir fyrir Jöklarannsóknafélagið og Áslaug Geirs- dóttir fyrir Jarðfræðafélagið. Í ritnefnd sitja Haukur Jóhannesson, Helgi Björnsson, Helgi Torfason, Karl Grönvold, Kristján Sæmundsson, Leó Kristjánsson og Tómas Jóhannsesson. Útgefendur Jökuls eru Jökla- rannsóknafélag Íslands og Jarðfræðafélag Íslands, en ritið er í eigu Jöklarannsóknafélagsins. NEFNDIR OG RÁÐ Orðanefnd – Haukur Jóhannesson (fomaður), Frey- steinn Sigurðsson og Sigurður Sveinn Jónsson. Nefndinni er falið að sjá um að gera orðalista fyr- ir jarðfræðihugtök, en ekki að skilgreina þau, nema þess þurfi vegna séraðstæðna. Miðað er við að skil- greiningar hugtaka séu í erlendum orðabókum og ætti því að vera óþarfi að skilgreina þau hugtök sérstaklega fyrir Ísland. Stefnt er að því að klára þessa vinnu fyrir vor 2001. Undirbúningsnefnd fyrir vetrarmót norrænna jarð- fræðinga 2002 – Freysteinn Sigmundsson (sem er formaður), Bryndís Brandsdóttir, Áslaug Geirsdótt- ir, Hreinn Haraldsson, Ingibjörg Kaldal, Kristján Ág- ústsson og Kristján Jónasson. IAVCEI verðlaunanefndin – er skipuð Ágústi Guð- mundssyni (formaður), Guðrúnu Larsen og Páli Ein- arssyni. Minnispeningur um Sigurð Þórarinsson var ekki veittur árið 1999. Nefnd um vernd jarðfræðilegra fyrirbæra er þannig skipuð – Haukur Jóhannesson (formaður), Sigmundur Einarsson og Björn Jóhann Björnsson. Fulltrúi félagsins í málum er varða Alþjóða jarð- fræðisambandið (IUGS) er Árný Sveinbjörnsdóttir. Aðrir þar eru Sveinn Jakobsson (formaður), Haukur Tómasson, Karl Grönvold og Sigurður Steinþórsson. Stjórn Sigurðarsjóðs – er skipuð Helga Torfasyni (sem er formaður), Guðrúnu Þ. Larsen og Tómasi Jó- hannessyni. Enginn kom á vegum sjóðsins til fyrir- lestrahalds á starfsárinu. STJÓRN JFÍ Stjórnin var skipuð eftirfarandi: Helgi Torfason formaður, Edda Lilja Sveindóttir varaformaður, Bryn- dís Róbertsdóttir gjaldkeri, Sigurður Sveinn Jónsson ritari, og Grétar Ívarsson, Haraldur Auðunsson og Kristján Ágústsson voru meðstjórnendur. Bryndís Ró- bertsdóttir gefur ekki kost á sér til stjórnarsetu ann- að kjörtímabil og leggur til að Þorsteinn Þorsteins- son verði kjörinn í hennar stað. Formaður lýkur sínu tveggja ára kjörtímabili nú, en gefur kost á sér til næstu tveggja ára. Bryndísi eru þökkuð góð störf í þágu félagsins. Grétar Ívarsson var kosinn í stað Auð- ar Ingimarsdóttur á síðasta aðalfundi, til eins árs og gefur hann kost á sér til næstu tveggja ára. Skoðunarmenn reikninga eru Skúli Víkingsson og Ásgrímur Guðmundsson. NÝIR FÉLAGAR Eftirtaldir óskuðu eftir inngöngu í félagið og voru samþykktir með lófataki: Bjarni Gautason, Bjarni Reyr Kristjánsson, Esther Hlíðar Jensen, Guðfinna Aðalgeirsdóttir, Halldór Geirsson, Ingunn María Þor- bergsdóttir, Jakob Þór Guðbjartsson, Rannveig Ólafs- dóttir, Sigríður Hjaltadóttir, Sigrún Hreinsdóttir, Sig- urrós Friðriksdóttir og Vigfús Eyjólfsson. Helgi Torfason 138 JÖKULL No. 50
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.