Jökull


Jökull - 01.01.2001, Blaðsíða 130

Jökull - 01.01.2001, Blaðsíða 130
veg, mjóan og djúpan með hyljum og bunum. Lambær sem áður gæddu sér sumardaginn langa á kjarngóðum stanglgróðri alveg upp undir sléttar hjarnfannir, horfa nú með forundran upp í ókleift jökulstálið. Og leirinn fýkur og ógnar gróðrinum við hlíðarræturnar. 1. mynd. Við Kaldalónsjökul var einn hæsti foss á Vestfjörðum. Hann er nú horfinn undir þykkan jök- ul. Myndin er tekin 28. júní 1994. – Kaldalónsjökull has now advanced over the site of one of the highest waterfalls on the northwest peninsula. Ljósm./Photo: Oddur Sigurðsson. Þó ég eigi ekki þetta land sem hefur orðið eyð- ingaröflunum að bráð, þá var það mér kært og ég veit að ég mun ekki lifa það að sjá þennan kaldranalega ná- granna Drangajökul skila því aftur. Og þó að þetta séu engir Eyjabakkar eða Þjórsárver, finn ég fyrir sársauka þess sem hefur misst það sem ekki er hægt að endur- heimta vegna þess að þar er við of stóran að deila.“ Leirufjarðarjökull – Ásgeir Sólbergsson sér nú um mælingar fyrir hönd föður síns. Hann fór þrisvar í ár til mælinga á framskriðinu og var það sem hér segir; 26.9.’98 – 19.6.’99 56 m 19.6.’99 – 24.7.’99 29 m 24.7.’99 – 18.9.’99 9 m Gangurinn virðist því vera að hægja á sér. Samtals hefur jökullinn gengið fram um 1114 m frá haustinu 1994 til 18. september 1999. Mikið hefur verið í jök- ulánni í sumar. Síðast liðinn vetur var sæmilegur bæði til sjós og lands fyrir vestan. Snjór var töluverður í byggð en mikill til fjalla. Það voru töluverðar fannir eftir í Leirufirði í haust. Reykjarfjarðarjökull – Í þetta sinn stóð jökullinn í stað sem er óvenjulegt. Þröstur segir jökulinn meira sprunginn fram á sporðinn rétt ofan við brattasta hlut- ann. Vel kann það að vera vegna þess að hið innra hafi verið gangur jöklinum eins og hinum aðalskriðjöklun- um út frá Drangajökli. Allur jökullinn Reykjarfjarðar megin, sem og Kaldalóns og Leirufjarðar megin, var sprunginn út frá ísaskilum 1994 og 1995 sem sést af flugmyndum. Það virðist einungis hafa dugað til að gera jökulsporðinn brattari en ekki náð að fleyta hon- um fram. Norðurlandsjöklar Gljúfurárjökull – Kristján Hjartarson segir að snjór sé í mesta lagi í gili Gljúfurár og mikill litur hefur ver- ið á Skíðadalsá í allt sumar. Samfelldur skafl er heilan kílómetra framan við sporðinn sem er líklega afleið- ing snjóflóðs en sjálf er jökulröndin er laus. Áin hefur greinilega runnið ofaná snjónum með aurburði. Að- eins er sporðurinn sprunginn en þess gætir ekki lengra inni á jöklinum. Brattinn fremst á jöklinum minnkar ár frá ári. Grímslandsjökull – Enn er sporður á kafi í snjó og því ekki unnt að mæla. Langjökull Hagafellsjökull eystri – Í haust hafði grunur legið á að jökullinn væri að hlaupa fram (Gunnar Páll Eydal 1998). Undir vor kom í ljós að alda hafði risið og var komin framarlega á jökulinn. Þann 20. apríl lá aldan 130 JÖKULL No. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.