Jökull


Jökull - 01.01.2001, Blaðsíða 147

Jökull - 01.01.2001, Blaðsíða 147
Jöklarannsóknafélag Íslands – vorferð Við lónið vestan gosstöðvanna. Í baksýn er norðurveggur Grímsfjalls, skorinn af berggöngum. – By the lake in Grímsvötn. Several dykes cut the caldera wall seen in the background. Ljósm./Photo: Magnús Tumi Guð- mundsson. 3. Unnið var við sjálfvirka rannsóknastöð á Gríms- fjalli. Í fyrsta lagi var sett upp sendiloftnet fyrir jarð- skjálftamæli Veðurstofunnar, í öðru lagi var sett upp sjálfvirk veðurstöð sem rekin var yfir sumarið, og í þriðja lagi var unnið að lagfæringum og endurbótum á gufurafstöðvum. 4. Gerð var GPS landmæling á Grímsfjalli, Jökul- heimum og Hamrinum til að fylgjast með landrisi og sigi. Mælingarnar sýna að Grímsfjall rís nú hægt og bítandi vegna innstreymis kviku í kvikuhólf undir vötnunum. 5. Grímsvötn og nágrenni var kortlagt með DGPS sniðmælingum. Er þannig fylgst með ísbráðnun og jarðhitabreytingum með samanburði við mælingar frá í fyrra. Sýna mælingarnar að ísstíflan heldur áfram að þynnast og lækka vegna aukins jarðhita undir Gríms- fjalli norðaustanverðu. 6. Settar voru upp stikur til að mæla ísskrið í Gríms- vötnum, og við útfallið út úr vötnunum. 7. Gerðar voru DGPS sniðmælingar í Gjálp og mæl- ingar á ísskriði. Þessar mælingar eru liður í rannsókn á viðbrögðum Vatnajökuls við breytingum sem fylgdu Gjálpargosinu 1996, auk þess sem með þeim fæst mat á varmaafli Gjálpar. 8. Þyngdarmælingar og íssjármælingar voru gerðar í Gjálp til að kanna lögun hins nýja fjalls. Mælingar voru gerðar 1997 og 1998 en nú var bætt nokkru við til að hnýta lausa enda. LOKAORÐ Ferðin nú var ánægjuleg og árangursrík. Allir þáttt- endur stóðu sig með prýði enda vantaði ekki vinn- ugleði og ósérhlífni í þessa ferð frekar en endranær. Landsvirkjun studdi leiðangurinn með því að leggja til snjóbíl sinn og Vegagerðin veitti styrk til eldsneytis- kaupa. JÖKULL No. 50 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.