Jökull


Jökull - 01.01.2001, Blaðsíða 139

Jökull - 01.01.2001, Blaðsíða 139
Jöklarannsóknafélags Íslands Skýrsla stjórnar á aðalfundi 28. febrúar 2000 SKIPAN STJÓRNAR OG NEFNDA Aðalfundur Jöklarannsóknafélags Íslands fyrir 1999 var haldinn í Mörkinni 6 þann 25. febrúar. Fundar- stjóri var Hjálmar R. Bárðarson og Guttormur Sig- bjarnarson var fundarritari. Fyrsti stjórnarfundur var haldinn 1. mars og skipti stjórnin þá með sér verkum og dregið var um röð manna í varastjórn. Stjórnin er þannig skipuð: Aðalstjórn: Magnús Tumi Guðmundsson, formaður, kosinn 1998 til þriggja ára. Oddur Sigurðsson, varaformaður, kosinn 1999 til tveggja ára. Garðar Briem, gjaldkeri, kosinn 1998 til tveggja ára. Steinunn S. Jakobsdóttir, ritari, kosinn 1999 til tveggja ára. Alexander Ingimarsson, meðstjórnandi, kosinn 1998 til tveggja ára. Varastjórn: Hannes Haraldsson, fyrsti varamaður, kosinn 1998 til tveggja ára. Halldór Gíslason, annar varamaður, kosinn 1999 til tveggja ára. Ástvaldur Guðmundsson, þriðji varamaður, kosinn 1999 til tveggja ára. Jón Sveinsson, fjórði varamaður, kosinn 1998 til tveggja ára. Valnefnd: Sveinbjörn Björnsson, kosinn 1997 til þriggja ára, Gunnar Guðmundsson, kosinn 1998 til þriggja ára og Stefán Bjarnason, kosinn 1996 til þriggja ára. Oddur Sigurðsson varaformaður félagsins sá um útgáfu fréttabréfsins. Steinunn Jakobsdóttir ritari hélt fundargerðir, Alexander Ingimarsson sá um félaga- skrá og dreifingu Jökuls. Garðar Briem gjaldkeri annaðist innheimtu hjá erlendum áskrifendum Jök- uls og innheimtu félagsgjalda. Fundur stjórnar þann 2. október var haldinn í Vík í Mýrdal, og helgaðist fundarstaður af áætlaðri mælingaferð á Mýrdalsjökul að kanna sigkatla daginn eftir. Formenn nefnda félagsins voru kosnir á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund. Nefndir voru þannig skip- aðar: Rannsóknanefnd: Magnús Tumi Guðmundsson formaður, Finnur Pálsson, Bryndís Brandsdóttir og Jón Sveinsson Raunvísindastofnun, Oddur Sigurðs- son Orkustofnun, Hannes Haraldsson Landsvirkjun og Steinunn Jakobsdóttir Veðurstofunni. Jökull: Fagritstjórar Jökuls voru Bryndís Brandsdóttir og Áslaug Geirsdóttir en Halldór Gíslason yngri var ritstjóri íslensks efnis. Ekki var skipað í sæti útgáfu- stjóra á árinu og sinntu ritstjórar því hlutverki, einkum Bryndís Brandsdóttir. Skálanefnd: Sverrir Hilmarsson formaður, Alexand- er Ingimarsson, Ástvaldur Guðmundsson, Guðmund- ur Þórðarson, Jón E. Ísdal, Stefán Bjarnason og Vil- hjálmur Kjartansson. Bílanefnd: Þorsteinn Jónsson formaður, Árni Páll Árnason, Garðar Briem, Halldór Gíslason yngri, Sig- urður Vignisson og Sigurjón Hannesson. Ferðanefnd vorferðar: Magnús Tumi Guðmundsson, Árni Páll Árnason, Halldór Gíslason, Hannes Har- aldsson, Sjöfn Sigsteinsdóttir og Sverrir Hilmarsson. Skemmtinefnd: Björk Harðardóttir, Freyr Jónsson, Grímur Valdimarsson, Jóhann Margrét Einarsdóttir. Valgerður Jóhannsdóttir og Finnur Pálsson. Endurskoðendur félagsins voru Elías B. Elíasson og Árni Kjartansson. Hinn 1. febrúar síðastliðinn voru skráðir félagar 546. Þar af voru 9 heiðursfélagar, 361 almennir félag- ar 8 fjölskyldufélagar 47 stofnanir og bréfafélagar um 50. Jökull var að auki sendur 8 fjölmiðlum og erlendir áskrifendur eru um 60. Magnús Eyjólfsson, heiðurs- JÖKULL No. 50 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.