Jökull


Jökull - 01.01.2001, Síða 111

Jökull - 01.01.2001, Síða 111
Djúpborun í Bárðarbungu 1972 Ég á afar ljúfar minningar frá boruninni í Bárðarbungu. Verkefnið var áhugavert, dvölin á víðáttu jökulsins óviðjafnanleg, í blíðu veðri sem stríðu, og félagsskapurinn fjölbreytilegur og skemmtilegur. Greinarhöfundur og eiginkona hans, Svandís Skúladóttir, á tali við Jón Örn Bjarnason og Helga Björnsson. – From left, the author with his wife, Jón Örn Bjarnason and Helgi Björnsson on Bárðarbunga in 1972. Ljósm./Photo. Elín Pálmadóttir. Haldið á Bárðarbungu Laugardagskvöldið 20. maí 1972 var undirbúningn- um lokið og lagði bílalest af stað frá Raunvísinda- stofnun. Stór og öflugur trukkur flutti nýja snjóbílinn, Jökul-1, og dró tengivagn sem bar snjóbílinn Gosa (vísill). Trukkur frá Esso flutti borinn, spilið og raf- stöðina og á tengivagni var bensíntankur. Ferðin inn í Jökulheima sóttist seint vegna erfiðrar færðar og vor- um við rúman sólarhring á leiðinni þangað. Daginn eftir sótti stærri trukkurinn skála á skíðum niður að Sigöldu, sem Landsvirkjun lánaði okkur. Þessi skáli var okkur ómetanlegur á Bárðarbungu þar sem hann var notaður sem eldhús og matskáli, og þar gátum við þurrkað blautan fatnað. Aldrei hafði hér á landi verið lagt á jökul með svo mikinn búnað. Þunglega gekk að koma honum að jöklinum og enn erfiðara var að komast fyrstu kíló- metrana upp jökulsporðinn því fremur hlýtt var í veðri og krap mikið. Það olli okkur í senn vonbrigðum og erfiðleikum að nýi snjóbíllinn gerði vart betur en að bera eigin þunga yfir krapasvæðin. Verst gekk að draga skálann upp jökuljaðarinn. Þar sem færðin var erfiðust togaði Gosi í sleðann og Jökull-1 í Gosa og með rykkjum tókst að þoka sleðanum um einn til tvo metra í senn. Þegar við vorum loks komnir um tvo kílómetra inn á jökulinn og heldur skárra færi blasti við, gaf drifið í Gosa sig, enda hafði álagið verið mik- ið. Illa horfði nú fyrir okkur, en þá barst okkur óvænt hjálp. Nokkrir félagar úr Hjálparsveit skáta í Reykja- vík í einum snjóbíl og hópur frá Keflavík í tveim- ur snjóbílum voru að koma ofan af Grímsfjalli. Þeir hjálpuðu okkur við að draga sleðana langt upp á jökul þar sem færðin var töluvert betri. Tveir félaga okkar urðu eftir við Gosa til að taka út ónýta drifið og setja nýtt í þegar það bærist. JÖKULL No. 50 111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.