Jökull


Jökull - 01.01.2001, Blaðsíða 151

Jökull - 01.01.2001, Blaðsíða 151
Haustferð Jöklarannsóknafélags Íslands, 2000 Finnur Pálsson Raunvísindastofnun Háskólans, Hofsvallagötu 53, 107 Reykjavík INNGANGUR Önnur haustferð JÖRFÍ á seinni árum var farin um miðjan september. Farið var úr bænum þann þrett- ánda og um Skálafellsjökul vegna þess hve neðsti hluti Tungnaárjökuls var ósléttur og örðugur yfirferð- ar. Lagt var upp frá Jöklaseli að morgni 14. september á 4 bílum og þremur vélsleðum. Leiðin var torsótt vegna sprungna, einkum fyrir þyngsta bílinn sem stakk nefinu í nokkrar sprungur á leiðinni. Sprungurn- ar höfðu þó verið brúaðar með hálmböggum, vegna kvikmyndatöku sem var nýlokið. Á brúnum Skála- fellsjökuls skildu leiðir, sleðahópurinn fór hraðferð í margar af afkomumælingastikum Raunvísindastofn- unar Háskólans (RH) og Landsvirkjunar (LV). Jepp- arnir fóru hinsvegar rakleiðis á Grímsfjall, utan einn sem kom við í veðurstöð RH og LV á Brúarjökli og tók hana niður. Á Grímsfjalli voru margar sprungur opn- ar eða hálfopnar síðasta spölinn upp eystri Svíahnúk, en nýr snjór yfir svo erfitt var að greina þær. Doddi stakk því nefinu aftur í nokkrar á þeirri leið, og fór svo að farþeginn gekk síðasta spölinn. Nýsnævið var þó til góðs, því nokkru fyrr hefði verið með öllu ófært fyrir vélsleða síðustu kílómetrana vegna öskubingja úr gosinu 1998. Veður var ágætt meðan á leiðangrin- um stóð, en ekki alltaf skyggni, einkum á vestanverð- um jöklinum. Ragnar Frank þjóðgarðsvörður var hér í sinni fyrstu vísitasíu um norðurhluta umdæmis síns, og eins og flestir aðrir, heillaður af því sem jökullinn býður, einkum meðan skyggni var. Í Grímsvötnum var öskulagið frá 1998 mjög víða komið uppúr, einkum austan til og því ekkert af vetr- arsnjónum eftir á þeim svæðum. Unnið var að eftir- töldum verkum í 3–4 hópum: 1. Sumarafkoma og DGPS staðsetning var mæld á um 25 afkomustikum/vírum RH og LV. 2. Fjórar veðurstöðvar RH og LV voru teknar niður. 3. Skriðhraðastikur í Grímsvötnum og nærri Gjálp voru mældar inn með DGPS. 4. Mæld voru DGPS hæðarsnið í Grímsvötnum, Gjálp og eystri Skaftárkatli. 5. Lesið af vatnshæðarmæli í Grímsvötnum, og tækjamastur hækkað um 3m fyrir veturinn. 6. Mastur þar sem vatnsþrýstiskynjari RH hafði verið í skarðinu út úr Grímsvötnum var grafið upp og flutt á Grímsfjall, en skynjarinn þar hafði eyðilagst fyrr á árinu. 7. Unnið var að viðgerð og frágangi gufurafstöðva og fjarskiptabúnaðar á Grímsfjalli. Þann 17. var haldið sömu leið til baka í köldu, hvössu en fallegu norðanveðri. Gömul vatnsrík dís- elolía truflaði gangverk í einum bílanna og eftir vel- komið basl, endaði með því hann gekk fyrir olíu af brúsa sem komið var fyrir ofarlega á húddinu. Ann- ars gekk mjög greiðlega. Í Skaftafelli var afar fallegt veður, logn og sólskin (eins og alltaf er þar) og bauð Ragnar til veislu. Er vonast til að þetta verði fastur liður að loknum ferðum JÖRFÍ. Þátttakendur: Ástvaldur Guðmundsson, Bryndís Brands- dóttir, Finnur Pálsson, Halldór Gíslason yngri, Jósef Hólm- járn, Óliver Hilmarsson, Ragnar Frank Kristjánsson, Svein- björn Steindórsson, Valgerður Jóhannsdóttir, Vilhjálmur Þór Kjartansson, Þorsteinn Jónsson, Þórdís Högnadóttir. Farartæki: Dodge JÖRFÍ, jeppar RH, LV og Vilhjálms, og 3 vélsleðar. 150 JÖKULL No. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.