Jökull


Jökull - 01.01.2001, Blaðsíða 63

Jökull - 01.01.2001, Blaðsíða 63
Caldera formation at Cerro las Cumbres, Mexico CONCLUSIONS The eruption in the Cerro las Cumbres volcano, east- ern Mexico, at 16,980 870 yr B.P., led to the forma- tion of a caldera 3.5 to 4.5 km in diameter. At the time of the eruption the volcano was capped by a glacier. Upon contact with the magma, glacier ice melted, ini- tiating explosive interactions between the magma and the melt water, forming widespread phreatomagmatic deposits. Subsequently, the eruption style became plinian when water was prevented from accessing the eruptive vent, resulting in caldera collapse. Collapse of the central block obstructed the conduit and the eruption style was transformed to vulcanian as water regained access to the vent. Increased effusion rate and/or clearing of the vent reverted the eruption style to plinian again. Toward the end, the eruption inten- sity declined and plinian activity moderated to vulca- nian once more. The eruption ended with the extru- sion of a dacitic dome complex onto the caldera floor. Tephra that fell upon the ice cap was later washed away as the glacier melted, leaving a zone around the caldera free of deposits formed during the eruption. The total volume of magma estimated to be extruded by the eruption is on the order of 7-9 km  (DRE, Table I). Of this volume, 4 km  (2.2 km  DRE) was extruded during the first phase of the eruption. ACKNOWLEDGMENTS I would like to thank the following persons that greatly contributed to this paper by discussions dur- ing its preparation: Dr. G. Camus, Dr. E. Aydar and Dr. O. Sigmarsson. Dr. R. B. Waitt, Dr. J. Luhr and Dr. G. Ablay are greatly acknowledged for reviewing this manuscript. For logistic and transport support during field work I thank Dr. J. Mayer at the Centre d’Etudes Mexicain et Centro Americain in Mexico City. Þor- valdur Þórðarson is thanked for a very detailed review of this paper. ÁGRIP Eldfjallið Cerro Las Cumbres í Mexíkó gaus mjög öfl- ugu gosi fyrir um 16980 árum. Í eldgosinu myndað- ist askja sem er um 3,5 til 4,5 km í þvermál. Kvik- an sem upp kom í eldgosinu var há-K rhýólít og dacít. Ójafnvægi í kristallasamsetningu kom fram við smásjár skoðun á dasítinu sem myndar hraungúl inni í öskjunni. Hraungúllinn er síðasta kvika sem upp kemur í eldgosinu og er því hægt að áætla að um ein- hverja kvikublöndun hafi verið að ræða skömmu fyrir gos í botni kvikuhólfsins. Rýólít vikurinn frá eld- gosinu inniheldur mikið af bíótít kristöllum sem gerir gjóskuna mjög auðkennilega. Í þessari grein eru leidd að því rök að eldfjallið hafi verið hulið jökulhettu á tímum eldgossins. Jökulhettan bráðnaði í gosinu og olli leysingarvatnið því að eldgosið varð phreatomag- matískt. Í byrjun goss flæddu niður vestur fjallshlíðina jökulhlaup og gjóskuflóð og finnast ummerki þeirra undir loftbornu gjóskunni. Þegar gosið hafði einangr- að sig frá bræðsluvatninu varð það plíniskt. Öskju- myndunin hófst þegar í miðju gosi og leiddi til þess að toppur fjallsins féll saman. Við sig fjallsins teppt- ist gosrásin tímabundið og gosið varð aftur phreato- magmatískt. Þegar gosrásin hafði hreinsast náði gos- ið aftur plínískum eiginleikum. Í lok eldgossins dróg all verulega úr kvikustreymi sem leiddi enn aftur til phreatomagmatískra sprenginga. Gosinu lauk síðan með því að hraungúllinn El Cumbre Grande myn- daðist inni í öskjunni. Hringlaga krans í kringum öskj- una gefur til kynna hámarksútbreiðslu jökulhettunnar á tímum eldgossins. Heildar rúmmál gosefna er upp komu er í kringum 7-9 km  (DRE), af þessu komu upp um 4 km  (2,1 km  DRE) á fyrstu mínútum gossins. REFERENCES Colgate S. A. and Þ. Sigurgeirsson 1973. Dynamic mixing of water and lava. Nature 244, 552-554. Cox K. G., J. D. Bell and R. J. Pankhurst 1979. The inter- pretation of the igneous rocks. George Allen and Un- win, London, pp. 450. Bond A. and R. S. J. Sparks 1976. The Minoan eruption of Santorini, Greece. J. Geol. Soc. London 132, 1-16. Fierstein J. and M. Nathenson 1992. Another look at the calculation of fallout tephra volumes. Bull. Volcanol. 54, 156-167. Fisher R. V. and H. U. Schmincke 1984. Pyroclastic rocks. New York, Springer Verlag, pp. 472. Gourgaud, A. 1985. Mélanges de magmas dans les séries alcalines et calco-alcalines: leur rôle dans la génèse JÖKULL No. 50 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.