Jökull


Jökull - 01.01.2001, Blaðsíða 127

Jökull - 01.01.2001, Blaðsíða 127
Rolla óbreyttrar jöklameyjar Snjóbíllinn Kraki afvelta á Tungnaárjökli. Bíllinn hékk á öðru beltinu og upp að gluggum hinum megin í sprungu sem víkkaði niður í jökulinn. Með einstakri lagni er hann að nást upp. – The weasel, Kraki, in a crevasse on Tungnaárjökull. Ljósm./Photo. Elín Pálmadóttir, 1966. vetrarríki. Engar sprungur, en frostið 20 stig. Við gát- um því óhrædd hangið aftan í snjóbílunum á leiðinni niður ef fært var fyrir hálku og kulda. Og góði gamli skálinn okkar var síður en svo vistlegur með hita- stigi um frostmark, þakinn samanbörðum snjó, enda kom jarðhitaveita þar ekki fyrr en með borun 1983. Þá hafði gosið í Grímsvötnum mánuði fyrir vorleið- angurinn, sem við fórum 17. júní í 10 daga samfelldri rigningu og suddaveðri sem bleytti í öllum sem urðu að gista í tjöldum.Tókst þó að telja hinn 88 ára gamla Eggert Briem á að gista með undirritaðri frænku sinni í húsi Landsvirkjunar aftan á sleða, þar sem við lifðum í gufubaði við að þurrka af mannskapnum. Skyggnið hamlaði för þótt við kæmumst að vökinni eftir gosið í Grímsvötnum, þar sem gjall og bombur höfðu þeyst út á ísinn. En þessar tvær ferðir sýna hve ólíkar jökla- ferðir geta orðið, við öllu má búast. Alltaf nýtt ævin- týri. Ferðina 1972 fórum við í páskafríinu um mánaða- mótin mars og apríl. Erindið að sækja á Grímsfjall okkar menn, Helga Björnsson og Magnús Hallgríms- son, sem þyrlu varnarliðsins hafði loks tekist að koma þangað upp þriðjudaginn fyrir páska til að mæla sigið í Grímsvötnum. Sýnir það vel muninn á aðstæðum nú- tíma rannsóknamanna og fréttamanna. Þegar hlaupið varð hafði Sigurður Þórarinsson látið orð falla aust- ur í Öræfasveit að nú væri gaman að mega sitja á ís- hellunni í Grímsvötnum meðan hún væri að síga, sem væri alveg óhætt. En þangað hafði enginn fyrr komist þeirra erinda eða annarra. Ekki hefði mér þótt mikið öryggi í að hafast við úti á sígandi ísnum, svo mikið sem mátti greina af fíngerðum missmíðum og sprung- um sem hurfu alveg undir þunna skán í skafrenningn- um. Í kvöldbirtunni taldi ég 16 katla með norðurbrún- inni og 10 nabba í knippi við svokallaðan Nagg, sem var að stinga kolli upp úr hellunni eins og smækkuð mynd af Vatnsdalshólum. Við sátum aðgerðarlaus í skálanum í tvo daga, enda veðurofsinn svo mikill að varla var farandi út fyrir og hörkufrost. Ekki höfðu þeir Helgi og Magnús verið aðgerðarlausir þótt illa gæfi til mælinga, þeir leyfðu okkur að heyra segul- bandsupptökur af bramboltinu undir ísnum sem þeir höfðu skráð með jarðskjálftanema (geofón). Þegar á annan dag páska kom loks það glapandi veður sem við höfðum beðið eftir sást beint ofan í feikilegar sprung- ur í vötnunum og skafið yfir spungubeltin svo ófært var þar um. Samkvæmt mælingum Helga hafði íshell- an þá sigið um þrjá metra og var enn á hreyfingu. Ekki JÖKULL No. 50 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.