Jökull


Jökull - 01.01.2001, Side 144

Jökull - 01.01.2001, Side 144
Magnús T. Guðmundsson SKIPULAG OG FRAMTÍÐ GRÍMSFJALLS Á stjórnarfundi þann 1. febrúar 1999, skipaði stjórnin 5 manna nefnd til að gera tillögur um framtíðarþró- un og nýtingu aðstöðunnar á Grímsfjalli. Í nefndinni sitja Steinunn Jakobsdóttir, formaður, Halldór Gísla- son yngri, Ástvaldur Guðmundsson, Finnur Pálsson og Jósef Hólmjárn. Nefndin átti í fyrstu að skila áliti í maí, en heldur hefur teygst á starfstímanum, enda höfðu menn ekki gert sér grein fyrir hve umfangsmik- ið verkefnið var, né hve miklir möguleikar liggja í að- stöðu okkar við Grímsvötn. Staðurinn er einstæður í heiminum og búast má við að eftirspurn eftir samstarfi við félagið vegna margháttaðra mælinga fari vaxandi á næstu árum. Hefur nefndin unnið mikið og gott starf og má búast við að hennar sjái stað í starfi félagsins og áherslum næstu allmörg ár. AÐILD AÐ SAMÚT Félagið er aðili að SAMÚT, Samtökum Útivistarfé- laga, sem stofnuð voru haustið 1998. Hafa nokkr- ir fundir verið haldnir í stjórn samtakanna og hef- ur formaður félagsins sótt þá fyrir þess hönd. Einnig unnu formaður og gjaldkeri nokkuð að tillögugerð um stefnumörkun samtakanna, en henni er ekki að fullu lokið. FRAMTÍÐ OG STAÐA FÉLAGSINS Nú fer í hönd afmælisár, því félagið verður 50 ára þann 22. nóvember á þessu ári. Stjórnin hefur rætt ým- islegt sem gera má til hátíðarbrigða í tilefni afmælis- ins. Áformað er að halda sérstakan afmælisfund eða dagskrá í nóvember, þar sem starfsemi félagsins verð- ur kynnt og minnst stórra áfanga í sögu rannsókna á íslenskum jöklum. Undirbúningur er skammt á veg kominn en vonast er til að hátíð sem þessi muni verða lyftistöng fyrir félagið og vekja á því athygli. Einnig er ákveðið að árshátíð félagsins verður haldin á Hót- el Sögu þann 18. nóvember og hefur skemmtinefnd þegar verið skipuð. Áformað er að safna sérstöku af- mælisefni í Jökul, og er stefnt að því að 50. hefti hans komi út á afmælisárinu. Jöklarannsóknafélagið hefur á að skipa harðsnún- um hópi áhugamanna og ljóst er að staða jöklarann- sókna væri önnur í dag ef þess hefði ekki notið við. Einnig er ljóst að rannsóknir á Grímsvötnum væru mun fátæklegri en raun ber vitni ef ekki hefði kom- ið til samtakamáttur félagsins. Auður félagsins ligg- ur einkum í þessu, en ekki síður í sögu félagsins og tímaritinu Jökli sem bráðum hefur nú komið út í 50 ár – eina ritið sinnar tegundar hér á landi. Jökull nýtur nokkurrar virðingar hjá útlendum fræðimönnum. Sést það m.a. af því að sífellt fleiri útlendingar senda grein- ar inn í ritið, um rannsóknir sínar á Íslandi. Þegar út- gáfan er komin á réttan kjöl, eru allar forsendur til að hægt verði að fjölga erlendum áskrifendum töluvert. Að þessu mun stjórnin vinna af alefli. Einnig er ljóst að færi félagsins í rannsóknum eru töluverð. Vert er að benda á að félag eins og JÖRFÍ getur mun betur en stofnanir unnið að langtímaverkefnum, s.s. eins og mælingum á afkomu Grímsvatna (47 ár) eða legu jök- ulsporða (68 ár og sumstaðar lengur). Framtíð félagsins er björt en ekkert verður til af engu. Framtíð félagsins er í okkar höndum og ef við stöndum okkur í rannsóknum, útgáfu, ferðalögum og öðru því sem að gangi má koma, verður gaman að starfa í Jöklarannsóknafélagi Íslands. Magnús Tumi Guðmundsson 144 JÖKULL No. 50
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.