Jökull


Jökull - 01.01.2001, Blaðsíða 106

Jökull - 01.01.2001, Blaðsíða 106
Leó Kristjánsson 8. mynd. Tveir þeirra mörgu vísindamanna sem gerðu rannsóknir á silfurbergi og skautun ljóss. Efri: M. Faraday sem m.a. fann snúning skautun- arstefnu ljóss af völdum segulsviðs með Nicol– prisma, og mældi einnig seguleiginleika silfurbergs. Neðri: L. Pasteur gerði uppgötvanir með polarimeter, sem leiddu til mjög aukins skilnings á efnafræði og lífvísindum.– Two of the many 19th century scientists who made important discoveries using Iceland spar or Nicol prisms: M. Faraday (above) and L. Pasteur. Þeir veittu nýja sýn á eðli ljóssins. Er þar einna mik- ilvægust sú uppgötvun, að ljós (og varmageislun) væri þverbylgjur í ljósvakanum. Þeir áttu mikinn hlut í þróun skilnings á rúmfræði og innri gerð kristalla, allt frá 18. öld (hvernig kristallar vaxa, hvaða samhverfueiginleika þeir hafa, o.fl.) og fram eftir þeirri 20. (röntgengeislarannsóknir á bygg- ingu kristalla). Þeir áttu einnig hlut í þróun skilnings á eðlisfræði kristalla, m.a. á seguleiginleikum þeirra, aflögun und- an álagi, og misátta hegðun almennt. II. Hlutverk rannsókna á efnum, þar sem ljóstækj- um (s.s. polarimetrum, smásjám og ljósmælum) með Nicol–prismum og öðrum hlutum úr silfurbergi var beitt: Þær juku mjög þekkingu á víxlverkun ljóss við efni, svo sem á ljósbroti (refraction), ísogi (absorption), dreifingu (scattering), útgeislun ljóss, o.fl. Þær flýttu að líkindum fyrir bæði framsetningu Maxwells á rafsegulfræðum sínum, viðurkenningu á gildi þeirra, og staðfestingu. Þær urðu lykill að frekari skilningi á gerð kristalla, ljósútbreiðslu í þeim, greiningu steinda, og framförum í bergfræði og jarðfræði almennt. Þær ollu byltingu í efnafræði, einkum lífrænni. Þær komu mjög að gagni í fjaður- og burðarþols- fræði. Þær voru nytsamar í ýmsum líf- og læknavísindum. Er þá ótalin mikil bein tækni- og efnahagsleg þýð- ing af notkun tækja með Nicol–prismum við efna- og matvælaiðnað, jarðefnavinnslu, málm- og hálfleiðara- iðnað, lækningar og fleira. Sömuleiðis er ótalinn þátt- ur silfurbergskristalla og Nicol–prisma í nákvæmni- mælingum á grundvallarstærðum eðlisfræðinnar. Þá bændur, sjómenn og verkamenn, sem pjökkuðu kristalla úr hraunlögunum í hlíðinni við Reyðarfjörð á fyrri öldum, hefur tæpast grunað að þeir væru að „færa björgin í grunn fyrir framtíðarhöll“ svo um mun- aði. Að sjálfsögðu er erfitt að spá hvernig vísinda–, verk- og tæknimenning Vesturlanda hefðu þróast án íslenska silfurbergsins, en óhætt er að segja að þá væri sitthvað í daglegu lífi okkar öðru vísi en raun- in er nú á. Allavega hefðu ýmsar meiriháttar framfar- ir 19. aldar í ljósfræði og á fleiri sviðum getað orðið 106 JÖKULL No. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.