Jökull


Jökull - 01.01.2001, Blaðsíða 30

Jökull - 01.01.2001, Blaðsíða 30
Knudsen et al. erosion of the left bank was 200 m. At the eastern end of the former bridge, as well as further east, the bed elevation was 4–5 m higher in 1997 than in 1992. The bed elevation west of the former bridge was un- changed (Figure 5). Whereas this part of the Gígjukvísl river channel was virtually unaffected by the 1991 surge and jökul- hlaup, it underwent an overall widening and shallow- ing during the 1996 jökulhlaup. Downstream of the moraine constriction the erosion was concentrated on the left bank. At transect 6 the erosion has shifted to the right bank. Net deposition dominates the old channel course with 3–4 m of aggradation. CONCLUSIONS This paper presents maps that show the channel of Gígjukvísl after the 1991 surge of Skeiðarárjökull and following the November 1996 jökulhlaup. These maps have been used to measure changes in the Gígjukvísl channel resulting from the jökulhlaup. The main geomorphic impact consists of channel change brought about by bank erosion of up to 300 m at the main Gígjukvísl outlet (transect 1) and within– channel deposition between 6 and 12 m. Aggradation rates decrease markedly downstream, with bank ero- sion of 600 m downstream of the moraine constriction (transect 5) accompanied by localised within–channel aggradation of only 4 m. Comparison of 1992 and 1997 aerial photographs also provides a clear picture of 300 m of glacier snout retreat and thinning of 50- 60 m during the study period. The Gígjukvísl channel system underwent spec- tacular transformation from a complex system of low capacity channels and proglacial lakes to a large, high capacity channel scaled to November 1996 jökulhlaup flows. The overall size of the Gígjukvísl channel in- creased, reducing flood–flow resistance and decreas- ing future potential for the formation of backwater lakes. The drastic change within the Gígjukvísl chan- nel was brought about by the fact that the proglacial trench in which the river system is located had only recently (post–1954) been created. As such, the prox- imal Gígjukvísl channel had never experienced a high magnitude jökulhlaup, in contrast to the Skeiðará channel system, which had adjusted to successive jökulhlaups over the previous decades, and where the overall geomorphic impact of the November 1996 jökulhlaup was much less spectacular. Due to the extensive bank erosion during the jökulhlaup, the present Gígjukvísl channel is now well–adjusted to high magnitude flood flows reducing the geomorpho- logical impact of any subsequent jökulhlaups. ACKNOWLEDGEMENTS This work was funded by the Icelandic Public Roads Administration. Ground survey was carried out by Jón S. Erlingsson and Halldór S. Hauksson from the Iclandic Public Roads Administration. ÁGRIP BREYTINGAR Á FARVEGI GÍGJUKVÍSLAR Í JÖKULHLAUPINU Í NÓVEMBER 1996 Ný kort af farvegi Gígjukvíslar eftir framhlaup Skeið- arárjökuls árið 1991 og eftir hlaupið í nóvember 1996 eru notuð til að leggja mat á breytingar á farvegi Gígjukvíslar sem áttu sér stað í hlaupinu í nóvem- ber 1996. Helstu breytingar á farveginum eru allt að 300 m rof á árbakka á móts við stærsta útfall hlaupsins (snið 1) og hækkun á árbotni þar á bilinu 6 til 12 m. Botninn á farveginum hækkar minna eftir því sem neðar dregur og í sniði 5 var rof á árbakka 600 m en botnhækkunin aðeins 4 m. Við samanburð á kortunum má sjá að jaðar jökulsins hefur hopað um 300 m og lækkað um 50-60 m á árabilinu 1992 og 1997. Þær miklu breytingar sem urðu á farvegi Gígjukvíslar stafa af því að lægðin sem áin rennur í meðfram jökuljaðrinum er nýleg og hefur myndast við hop jökulsins eftir 1954. Farvegur Gígjukvíslar hafði því aldrei áður tekið við vatnsmagni úr stóru jökulhlaupi, ólíkt farvegi Skeiðarár sem hefur mót- ast af mörgum stórum jökulhlaupum á undanförnum áratugum enda urðu breytingar á farvegi Skeiðarár í hlaupinu í nóvember 1996 mun minni en breyting- arnar á farvegi Gígjukvíslar. Vegna hins mikla rofs á árbökkum Gígjukvíslar í hlaupinu í nóvember 1996 þá getur núverandi farvegur Gígjukvíslar flutt meira vatnsmagn en áður og því má búast við minni breyt- ingum í næstu jökulhlaupum. 30 JÖKULL No. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.