Jökull


Jökull - 01.01.2001, Síða 71

Jökull - 01.01.2001, Síða 71
The Laki sulfuric aerosol cloud in Europe 1783 Finally, the descriptions by Swinden and Dr. Brugmannus of the instantaneous damage caused by the Laki haze to vegetation in Holland is remark- ably similar to modern observations on damage in trees and other plants caused by acid precipitation from industrial pollution. The magnitude of these effects implies that at the time the atmospheric con- centration of sulfuric acid exceeded 1.6 mg/l and may have been in the range of several tens of mg/l (Park, 1987). This clearly demonstrates the potential scale of this type of volcanic pollution, even in regions that are far removed from the volcano. Acknowledgements We like to thank Marylin Moore (1941—1994), the SOEST (University of Hawaii) librarian, who enthu- siastically assisted us in acquiring the original version of van Swinden’s essay. We also like to extend our gratitude to Dr. Susan Lintleman, for translating the Latin text, and Hildur Albertsdóttir and Dr. Erick Ra- manaidou for translating the French text. ÁGRIP Samtímalýsing S. P. van Swinden á útbreiðslu Skaftáreldamóðunnar í Evrópu og áhrifum hennar á lífríkið Vísindalegur áhugi á tengslum eldgosa við veðurfars- og umhverfisbreytingar hefur vaxið verulega á undan- förnum þremur áratugum. Móðuharðindin sem fylgdu í kjölfar Skaftárelda árið 1783 og afleiðingar þeirra fyrir íslenskt samfélag eru landsmönnum vel kunn. Aftur á móti hefur minni gaumur verið gefinn að umhverfis- og veðurfarsáhrifum Skaftáreldamóðunn- ar utanlands, sennilega vegna þess hversu yfirþyrm- andi áhrifin voru á Íslandi. Brennisteinsmóðan frá Skaftáreldum barst inn yfir Evrópu í slíku magni að hún hafði veruleg áhrif á ásýnd lofthvolfsins, sem varð óvenju drungalegt og gruggugt. Sólin sást sem blóðrauður hnöttur við sólar- lag og eftir sólaruppkomu. Yfir hádaginn var sólin hulin rauðri eða gulbleikri blæju og skin hennar svo dauft að menn gátu horft í hana með berum augum. Þessi fyrirbæri vöktu almenna athygli í Evrópu og komu af stað fjörugri umræðu í fréttablöðum og vís- indatímaritum. Þessar samtímalýsingar veita mikil- vægar upplýsingar um útbreiðslu móðunnar í Evrópu og þau áhrif sem hún hafði á umhverfið og samfélag- ið. Sumar af athyglisverðustu lýsingunum af Skaftár- eldamóðunni yfir Evrópu er að finna í grein sem Swinden, prófessor við Franeker háskólann í Hol- landi, ritaði fyrir árbók Veðurfræðifélagsins í Mann- heim árið 1783. Greinin, sem er á latínu, inniheldur beinar athuganir af einkennum móðunnar (þ.e. þurra- þokunni) og áhugaverðar lýsingar af áhrifum hennar á lífríkið. Af þessum sökum er hún endurbirt hér í heild sinni í enskri þýðingu Dr. Susan Lintleman. REFERENCES Angell, J. and J. Korshover 1985. Surface temperature changes following the six major volcanic episodes be- tween 1780–1980. Journal of Climate and Applied Meteorology 24, 937–951. Demarée, G. R., A. E. J. Ogilvie and D. Zhang 1998. Fur- ther evidence of Northern Hemispheric coverage of the Great Dry Fog of 1783. Climatic Change 39, 727– 730. Fiacco, J. J., Th. Thordarson, M. S. Germani, S. Self, J. M. Palais, S. Withlow and P. M. Grootes 1994. At- mospheric aerosol loading and transport due to the 1783–84 Laki eruption in Iceland, interpreted from ash particles and acidity in the GISP2 ice core. Qua- ternary Research 42, 231–240. Finnsson, H. 1796. Mannfækkun í Hallærum. (Decimation of the population in Iceland due to famines). In Ice- landic. Almenna Bókafélagið, 1970, Reykjavík, 209 pp. Grattan, J. P. 1998. The distal impact of volcanic gases and aerosols in Europe: a review of the 1783 Laki fissure eruption and environmental vulnerability in the late 20th century. Geological Society, Special Publications 15, 7–53. Grattan, J. P. and D. J. Charman 1994. Non-climatic factors and the environmental impact of volcanic volatiles: implications of the Laki Fissure eruption of AD 1783. The Holocene 4(1), 101–106. Grattan, J. P. and M. Brayshay 1995. An amazing and por- tentous summer: Environmental and social responses in Britain to the 1783 eruption of an Iceland volcano. The Geographic Journal 161, 125–134. JÖKULL No. 50 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.