Jökull


Jökull - 01.01.2001, Síða 118

Jökull - 01.01.2001, Síða 118
Páll Theodórsson Okkur var það ólýsanlegur léttir þegar við skiluðum af okkur ískjörnunum, sem varðir voru með frauðplasti, í frystigeymslu bifreiðar frá Mjólkursamsölunni. – Loading the ice cores into the ice cream truck at the glacier margin. Ljósm./Photo. Elín Pálmadóttir. traustustu stuðningsmenn okkar meðal jöklamanna. Við sáum nú að við hefðum ekki mátt fara margar bíllengdir niður jökulsporðinn því jökullinn var mjög sprunginn þar og þýfður. Okkur var það satt að segja mikil ráðgáta hvernig hægt væri að koma snjóbílnum og ískjörnunum þarna niður af jöklinum, en Gunnar og Hörður sögðu að alltaf fyndist leið. Þeim tókst að þoka víslinum og sleðanum hálfa leið niður af jökli, en þá voru beltin svo illa farin af hinu erfiða færi að ekki var mögulegt að komast lengra að sinni. Þá var sóttur gamall pallbíll sem beið niðri í Jökulheimum og tókst eftir mikið basl að komast með hann nærri upp að Gosa, og voru ískjarnarnir fluttir yfir á pall bíls- ins. Þegar bíllinn var komin hálfa leið niður á sand drap hann á sér og komst ekki í gang að nýju. Var þá rafkerfi mótorsins flutt niður í Jökulheima, hreins- að, þurrkað og gert við ýmislegt og loks sett í bílinn að nýju. Eftir langdregnar tilraunir daginn áður til að ræsa bílinn var rafgeymirinn nú tómur og þurfti að sækja geyminn í Jökul-2 og fór pallbíllinn þá loks í gang. Með varfærni og lagni tókst að koma ískjörn- unum í frauðplastinu niður að frystibílnum frá Mjólk- ursamsölunni sem beið við jökulsporðinn. Athugun á nokkrum ískjörnum sýndi að hiti þeirra var enn vel undir frostmarki. Var nú slegið upp mikilli veislu í boði Mjólkur- samsölunnar þar sem allir gátu fengið eins mikið af ýmsum gerðum af gómsætum ís og hver gat í sig lát- ið. Erfiðu verki var nú lokið. Enda þótt við hefðum ekki náð settu marki vorum við mjög ánægðir með árangurinn. Hann áttum við öllu fremur að þakka þol- inmæði, þrautseigju og ósérhlífni fjölda áhugamanna og stuðningi margra aðila. 118 JÖKULL No. 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.