Jökull


Jökull - 01.01.2001, Blaðsíða 132

Jökull - 01.01.2001, Blaðsíða 132
2. mynd. Hagafellsjökull eystri genginn langt út í Hagavatn 20. júní 1999. – Hagafellsjökull eystri at the final phase of its surge into Hagavatn. 20 June 1999. Ljósm./Photo: Oddur Sigurðsson. hring að jafnaði. Eftir það hreyfðist hann sára lítið. Nú stendur jökullinn í svipaðri stöðu og á fimmta áratug 20. aldar. Hagafellsjökull vestri – Ekki er að sjá nein merki um að jökullinn hugsi sér til hreyfings. Kirkjujökull – Erfitt er að greina jökuljaðarinn vegna urðar sem þar liggur. Því var einnig mælt að jökulísn- um innan við urðina til viðmiðunar. Kerlingarfjöll Loðmundarjökull eystri – Íshellirinn, sem liggur und- ir sporðinn, er nú með þunnu þaki. Mælt var að boga íshellis að vestanverðu. Hofsjökull Blágnípujökull – Einar Hrafnkell getur þess á mæl- ingaskýrslu að talsvert vik sé komið í jökulinn inn með hlíðinni. Greinileg hveralykt fannst í logni bæði við jökuljaðar og nokkurn spöl upp eftir honum. Nauthagajökull – Leifur Jónsson segir jökulinn hafa verið á samfelldu undanhaldi síðan 1993 eftir tvístíg- anda í áratug. Íshellirinn sem Ólafsfellskvíslin hefur komið úr er fallinn saman langt upp með fellinu. Ill- fært er nú orðið á bílum í Nautöldu þar sem Mikla- kvísl, sem áður rann til austurs norðan við ölduna og sameinaðist Ólafsfellskvísl, rennur nú að hluta til suð- urs vestan öldunnar og sameinast Blautukvísl. Saman renna þær með öldunni og er landtaka slæm. Múlajökull – Leifur segir mikil lón við jaðarinn. Á annað hundrað metra vantar upp á að jökullinn nái Hjartafellinu að austan og virðist sléttur melur koma undan jöklinum. Arnarfellið verður sífellt sýnilegra frá austasta mælingastaðnum eftir því sem jökullinn lækkar. Mýrdalsjökull Sólheimajökull – Í viðamikilli, myndskreyttri skýrslu segir Einar Gunnlaugsson frá breytingum sem urðu við jökuljaðarinn í hlaupinu 18. júlí 1999. Meðal ann- ars töpuðust mælingamerki en svo vel var frá öðrum gengið að ekki kom að sök. Allur sporðurinn hopar nú og lækkar. Vatnajökull Tungnárjökull – Mæling nú var óviss svo niðurstöður þetta ár eru felldar út. Síðujökull – Nú hefur Björn Indriðason látið af jökla- mælingum eftir dygga þjónustu í áratugi. Við af hon- 132 JÖKULL No. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.