Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1954, Blaðsíða 46

Breiðfirðingur - 01.04.1954, Blaðsíða 46
36 BREIÐFIRÐINGUR ei, þó oft væri verið að gá, og var það lán vegna blessaðs blinda mannsins, en aldrei heyrðist æðruorð frá honum. Loksins eftir langa bið sást bátur koma og þræddi hann eftir vök, sem komið hafði í ísinn, og áfram var barizt, þar til loks var lent í eyðieyju, var svo síðla dags hægt að koma bátnum upp á ísinn og draga hann eftir honum heim. Og undir kvöldið kom fólkið, urðu þá fagnaðarfundir, eftir hina löngu fjarveru. Lét Herdís verða sitt fyrsta verk að hlúa að 9 vikna, hröktum ferðamanni. Nokkru seinna tók hún annan dreng af dóttur sinni fátækri og voru þessir drengir báðir hjá henni fram yfir fermingu. Hana þurfti ekki að iðra þess að hafa tekið þá, því að báðir reyndust þeir henni vel. Margt mætti fleira telja af góðverkum hennar, en hér skal nú staðar numið, enda vildi hún ekki láta halda því á lofti, sem hún gerði gott. Tvo syni sína missti Herdís, á sínum efri árum. Hún flutti alfarin úr Akureyjum 1923, til yngstu dóttur sinnar Unnar Sturlaugsdóttur og manns hennar Björns Guðbrandssonar. Minntist hún hans alltaf, sem einhvers hins bezta heimilisföður. Dótturbörn henn- ar voru henni ákaflega góð og þótti henni jafn vænt um þau og sín eigin. Henni féll aldrei verk úr hendi og öll hennar vinna auðkenndist af vandvirkni. Herdís var sama sem blind síðustu árin og síðustu mán- uðina var sjónin alveg farin, var hún þá sjúk og rúmliggj- andi. Nú er sæti hennar autt og verður seint skipað. Það mun dótturinni finnast, sem hún var lengst með, því hún var henni svo kær. Herdís þráði heitt að mæta ástvinunum hinu megin, sem hún átti þar orðið svo marga. Blessuð sé minning hinna góðhjörtuðu breiðfirzku hjóna. Mun minn- ing þeirra lengi lifa í hjörtum þeirra, sem unna kærleiks- ríkum góðverkum. Það hefði vel farið á því að Breiðfirðingar hefðu á ein- hvern hátt minnzt þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.