Breiðfirðingur - 01.04.1954, Síða 77
BREIÐFIRÐINGUR
67
Guðbjartur Guðmundsson, háseti, Suðurgötu 94. (Mels-
hús), Hafnarfirði. F. 29. júní 1911.
Guðbrandur Pálsson, háseti, Köldukinn 10, Hafnarfirði.
F. 6. nóv. 1911.
Sigurjón Benediktsson, háseti, Yesturbraut 7, Hafnar-
firði. F. 16. sept. 1936.
Stefán Guðnason, háseti, Hofstöðum, Garðahreppi. F.
28. maí 1935. Ættaður frá Stöðvarfirði.
Þeir, sem komust af voru:
Guðjón Illugason, skipstj., Norðurbraut 15, Hafnarfirði.
Guðmundur A. Guðm., stýrim. Hringbraut 15, Hafnarf.
Ingvar Ivarsson, matsveinn, Hlíðarbraut 8, Hafnarfirði.
Oskar Vigfússon, háseti, Kirkjuvegi 33, Hafnarfirði.
Guðjón Ár^ann Vigfússon, háseti, Silfurtúni 8.
Guðmundur Ólafsson, háseti, Langeyrarvegi 9.
Ágúst Stefánsson, háseti, Holtsgötu 8, Hafnarfirði.
Biarni Hermundsson, háseti, Norðurbraut 21, Hafnarf.
Hér fer á eftir frásögn eins þeirra, sem af komust, Ing-
vars tvarssonar, matsveins, sem er 37 ára að aldri og á
heima að Hlíðarbraut 8 í Hafnarfirði.
Við höfðum stundað síldveiðar á Grundarfirði nokkra
daga. Veiðin var góð. Og tvisvar höfðum við farið með
fullfermi heim til FTafnarfjarðar. Vorum nú komnir vestur
i þriðia sinn þann 15. nóv., sem var sunnudagur. Edda er
nýtt eða nýlegt skip og var nú alveg tóm, þar eð engin
veiði var þennan dag.
Voru nú uppi ýmsar spár um veiðina og horfurnar yfir-
lePt. og flestir vongóðir, því að veiðin í Grundarfirði hafði
verið ágæti þennan tíma, síðan síldin fannst þar.
En einn var þó meðal skipveria, sem virtist efagjarnari
en hinir. Það var Ármann Vigfússon, háseti. Hann er