Breiðfirðingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Qupperneq 10

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Qupperneq 10
8 BREIÐFIRÐINGUR Reyndi ég að bera hana spotta og spotta, en allt kom fyrir ekki og skildi þar með okkur. Mörgum vikum eftir að ég kom heim aftur, skilaði tíkin sér loksins, og var hún þá grindhoruð og uppgefin. Þegar komið var ofan af hálsinum, fórum við fram hjá Arnardal. Þar var nokkuð af verbúðafólki, sem lifði flest á sjónum. Einn bóndi bjó þarna, var túnið slétt og fallegt og grjótgarður allt í kring. Ég var nokkrum árum síðar í Arnardal við fiskveiðar, og man ég síðan eftir miðnætur- sólinni þar. Tók nú við löng hlíð, og var engin byggð á henni inn að svo kölluðum Naustum, en þar er Isafjarðarkaupstaður beint á móti, hinum megin fjarðarins; er örmjótt sundið á milli. Það var venja okkar félaganna, að tveir okkar fengu bátkænu lánaða á Naustum, til þess að skreppa yfir í kaup- staciinn, lil þess að fá sér ýmislegt smávegis, sem við höfð- um farið á mis við í ferðinni. Einnig var líka erindið að finna menn að máli um fjársöluna daginn eftir, og kom oft fyrir, að megnið af hópnum var upppantað, bæði lif- andi sala og uppskorið. En uppskorið var það kallað, þegar kindinni var slátrað og svo kjöt, mör, slátur og gæra selt sitt í hvoru lagi. Þetta var að sjálfsögðu bæði meiri fyrir- höfn og áhættusamara, en stundum var ekki annars kostur. Þeir, sem eftir urðu hjá fénu, héldu áfram í náttstað, sem þá var frekar stutt, inn að Kirkjubóli. Sátu þeir þar hjá fénu, þar til myrkur var komið, en þá var bælt þar í góðum högum. Við, sem á ísafjörð fórum, vorum komnir áður en féð var yfirgefið. Síðan var gengið til bæjar og beiðst gistingar. Var það auðsótt, og áttum við góða nótt. A Kirkjubóli bjuggu þá Jón Halldórsson og Olöf kona hans. Voru þetta myndar hjón í alla staði og komin á efri ár. Voru þar ýmsir fornir siðir, sem ég ekki hafði vanizt áður. Þegar okkur var borinn kvöldverður, þá var borin ein skál
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.