Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Síða 12

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Síða 12
10 BREIÐFIRÐINGUR ardjúp, og hét Ásgeir. Fórum við með honum til Arngerðar- eyrar og gistum á bæjunum þar fyrir innan, venjulega á Laugabóli eða Múla. Fórum við svo suður yfir Skálmar- dalsheiði og heim daginn eftir, og höfðum þá verið 9 daga daga í ferðinni. Síðasi munun rekstararferðir sem þessi, er nú hefur verið leitazt við að segja frá, verið farnar 1904 eða 1905. Fé var að vísu selt til Isafjarðar eftir það, en þá var aðeins rekið til Arngerðareyrar, og þaðan var svo símað til ísa- fjarðar og mótorbátur fenginn þaðan, til þess að flytja féð úteftir. Voru það því mikil viðbrigði til batnaðar, þegar síminn og mótorbátar komu til sögunnar. Að lokum langar mig til þess að segja lítillega frá séra Guðmundi í Gufudal og þeim hætti, sem hann hafði á rekstr- arferðum þessum til Isafjarðar, en hann var, eins og áður hefur verið drepið á, forgöngumaður um pöntunarfélög og ýmis fleiri framfaramál í sínu héraði. Séra Guðmundur fór jafnan einn með sinn hóp og oftast ekki fyrr en við hinir vorum komnir heim aftur. Honum til styrktar við reksturinn var grá forustuær, og er óhætt að segja, að hún hafi orðið honum að meira liði við reksturinn heldur en þótt hann hefði haft tvo menn sér til aðstoðar. Er mér minnisstætt, er ég mætti honum eitt sinn á Gufudalshálsi. Brokkaði þá fyrst á undan forustuærin gráa, en á eftir komu hinar kindurnar í rein, síðast fór rekstrarmaðurinn, séra Guðmundur. Ofan af Gufudalshálsi lá gatan í inörg-’ um sneiðingum, og vék sú gráa ekki úr götunni. Ekki er mér kunnugt, hvaðan séra Guðmundur fékk þessa forustuá, hvort hún hefur komið upp í hans eigin fé eða hann hefur fengið hana einhvers staðar að. Frá ísafirði var ærin flutt með gufubátnum Ásgeiri litla til Arngerðareyrar og þar var henni sleppt og hún látin sjálf ráða ferðinni heim. Læt ég svo þessari frásögn lokið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.