Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Side 13

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Side 13
Konungskoma 1956 Þessa að líta þjóð og land þengill Dana fríður hingað stefndi á geysigand og göfug Ingiríður. Er sú drottning œskurjóð, eins og sést í kvæðum, með sitt franska feðrablóð fossanþti í æðum. Ótal margur eftir beið með eftirvænting stórri, að hér settist risareið á ræmu vallar mjórri. Skrautbúinn sá skari var, skaut og sylgjur glóðu. Ólafur og Asgeir þar allra fremstir stóðu. Mörgum var þar eyri eytt augunum til að þjóna: Víða borgin blómum skreytt og bústaður konungshjóna.

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.