Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Side 15

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Side 15
BREIÐFIRÐINGUR 13 þegar kvöddu land og lýð lofðungur og Ingerid. Nú eru komin heim í höll hildingur og drottning snjöll, landi sínu trygg sem tröll, treguð, er þau stíga á gjöll. ÓI. Jónsson frá Elliðaey. LEIÐRÉTTING. í minningargrein um skipstjóra Hermann S. Jónsson, Flatey Breiðafiröi, sem birtist í tímaritinu Breiðfirðingur 1956, hefur af vangá verið sagt að hann hafi flutzt til Bíldudals árið 1902 og flutzt til Flateyjar aftur 1911. Þetta er rangt. 1 Breiðfirzkum sjómönnum bls. 611, segir Jens sonur hans, að hann hafi ráðizt til Bíldudals 1906 og fór þaðan með skip, bangað til hann hætti formennsku á þilskipum sem var 1913. 1 sömu grein hefur misritazt föðurnafn konu hans, sem er þar sögð Jónsdóttir, en hún hét Þorbjörg Jensdóttir. — Hermann átti alltaf heima á Flatey frá fæðingu, bar til hann andaðist 29. sept. 1943, 87 ára að aldri. Jónína Hermannsdóttir.

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.