Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Page 21

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Page 21
BREIÐFIRÐINGUR 19 Myllusundið í Brokey. armunurinn um hálfum metra minni en við vesturströndina og á Austurlandi um heilum metra minni. Á suðurströndinni eru engir vogar eða firðir, sem nota mætti til uppistöðu við sjávarfallavirkjun. Er því helzt að leita við Vesturlandið eftir virkjunarstað og þá einkum við Breiðafjörð og Faxa- flóa. Við Breiðafjörð hefur verið staHandi sjávarfallastöð fyrr á tímum. Hún var í Brokey, sem liggur í minni Hvamms- fjarðar. Stöðin var sett vestan til í sund á milli Norðureyj- ar og aðaleyjarinnar Brokeyjar. Voru hlaðnir grjótkampar

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.