Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Page 23

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Page 23
BREIÐFIRÐINGUR 21 Ra’inlilrnir í Brokey við gamia mylluhjólið. og hjólið nógu stórt til að ná vel niður í strauminn við lág- sjávað. Það voru dæma erlendis, að notuð voru vatnshjól fyrr á tímum, sem voru 100 fet (30 m. að þvermáli). Það er fróðlegt að sjá af lýsingu, að Vigfúsi hefur tekizt að láta hjólið starfa með lóðréttum ási, án þess að þurfa að loka hjólinu alveg, líkt og nú er ávallt gert, þegar aftur- kastshverflar eru notaðir. Það mætti hugsa sér fleiri slíkar stöðvar, sem var í Brok- ey, settar upp þarna í sundunum á milli eyjanna og einnig að hugsað yrði um stórvirkjn þarna með allan Hvamms- fjörð sem uppistöðu, en hann er 360 ferkm. að flatarmáli.

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.