Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Side 28

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Side 28
PÁSKALILJUR Þið minnið á sólina, Páskasól á heiðum austurhimni, — dansandi á austurhimni — með gulu blöðunum ykkar og gullnum, djúpum bikar. Það er lífið sjálft, leyndardómur lífsins, sem birtist í djúpi bikarsins. Upprisa. Þið eruð tákn hins upprisna lífs, og grænu blöðin eru hinn endurvakti vorgróður jarðar. Frá ykkur streymir lífsmagn. Þið prédikið lífið og upprisu þess með þögulli tilveru ykkar, í hljóðri bæn. Þið fyllið stofuna Páskum. — Eg sé ykkur í höndum kvenna á leið til grafarinnar árla, hinn fyrsta dag vikunnar.

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.