Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Side 33

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Side 33
BREIÐFIRÐINGUR 31 ljómað henni hin ljósu fjöll eilífðarinnar. Enda segir í helgum fræðum: „Sælir eru þeir, sem í Drottni deyja, því að verk þeirra fylgja þeim.“ Eftir slíkum er vonsælt að harfa, er þeir hverfa út fyrir sjónhringinn þar sem aftanroðinn uppljómar himininn. Þakka þér, mamma mín, þá kjölfestu er þú lagðir mínu lífsins skipi með uppeldi mínu öllu. En fyrir þína tilstilli mun ég sigla mínu lífsins fleyi öruggt af einu tilverustigi á annað Gunnar Bachmann.

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.