Breiðfirðingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Qupperneq 47

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Qupperneq 47
BREIÐFIRÐINGUR 45 Efsta býli í þorpinu hét að Byggðarenda. Þar bjó maður, sem Olafur hét, kallaður landsynningur. Hann var höfuð- járnsmiður staðarins. Mishittur og viðskotaillur gat Land- synningur verið við kvabbi þorpsbúa. Hefndu þeir þess með því að uppnefna hreysi hans, eins og vísa Hannesar stutta segir til um, þegar Landsynningur úthýsti honum: Ólafs þykir óholl sál, á því kennir þjóðin sling. Ur rassgati brennur bál, brýzt svo út í landsynning. í foraðsveðri miklu dag einn í sláturtíðinni veiktist Jóakim á Jaðri, þegar hann kom heim um kvöldið. Var nú skotið á húsþingi og rætt um, hvort sækja skyldi læknir eða fá á flösku. Horfið var að því ráði að fá á flöskuna, því að peningar voru ekki fyrir hendi, en lán- traust hjá Clausen á meðan vinnan stóð yfir. Sonur hús- bóndans, Mangi muður, var sendur eftir flöskunni og lagt ríkt á við hann að flýta sér, áður en búðinni yrði lokað. Muður hljóp af stað. En á leiðinni rakst hann á leik- bróður sinn, Kela Kláus. Kom þeim nú saman um að fara á hnotskóg kringum húsin, ef þeir kynnu að rekast á eitt- hvað skemmtilegt. Gleymdist nú erindið um stund. Lítið var upp úr þessu að hafa, því að fólk var yfirleitt inni í óveðrinu. Mundi þá Muður eftir erindinu og hlupu þeir félagar niður að búðinni. Búið var að loka búð, svo að erindinu varð ekki fram komið. En hjá búðarveggnum sáu þeir félagar gríðar- stórt skrímsli. Lá það með spekt að öðru leyti en því, að það var á sífelldri hreyfingu með kjaftinn, sem var ægi- legur ásýndum, líkt og það vildi bíta hvern, sem nálgaðist það.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.