Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 50

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Blaðsíða 50
48 BREIÐFIRÐINGUR Gall þá Stóri Koddi við og sagði, að skrímslið mundi hafa étið hrútinn, þess vegna væri það spakt, því að sá væri háttur sækinda, að éta yfir sig og leggjast svo á melt- una. Skyldi nú Einar koma með, enda væri honum skyld- ast að hefna hrútsins. Ræddu menn nú um, hver fyrstur skyldi sækja að dýr- inu. Bárust böndin helzt að Kodda. Sögðu menn hann kjarkmann mikinn og dugandi. Koddi sagðist ekki minnast þess, að sig hefði nokkurn tíma brostið kjark á ævinni. Kvaðst þó hafa í mörgum ævin- týrum lent. Meðal annars hefði hann lent í skipreika norð- ur við Horn og í slag við 12 blindfulla herserki „ned i Köbenhavn44. Mælti hann nú á dönsku um stund, máli sínu til staðfestu. Ekki höfðu menn almennt full not af dönsku Kodda, þóttust þó margir fullfærir í því tungumáli, því að þá var venja að tala dönsku á sunnudögum í Stykkishólmi. Oskelfdur sagðist Koddi taka við forustunni, því að enn væri kjarkur sinn óbrostinn. En það kvaðst hann hafa úr Andrarímum og fleiri góðum bókum, sem hann hefði lesið á dönsku, að venja hefði verið að drekka stríðsöl áður en lagt var til orustu. En eins og allu rherinn vissi, væri ekki fært fyrir dýrinu að ná dyrum á Clausensbúð. Skyldi því haldið til Richter faktors hjá Gramshandel og heimta af honum brennivín. Allir guldu jákvæði við máli hans. Ekki þótti ráð að hafa Landsynning með í förinni, því að dýr væru lyktnæm, ef vindur stæði á þau. Var nú Jón frændi, sem var liðþjálfi ágætur, látinn reka erindi þetta. Ricther brást vel við málaleidan Kodda um stríðsölið. „Ja, nethob, gói minn,“ sagði hann. „Clausen skal betala.'4 Brá hann sér nú í búðina, renndi á byttur stórar af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.