Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Side 55

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Side 55
BREIÐFIRÐINGUR 53 Illa gat þér yfirsézt, öfug varð nú skrúfan. Brugðizt hefur brögnum mest borðalagða húfan. Víst hefur niður verið læst valdsmannslega orðan. Ei þig reiða ættir næst á kaskeytis borðann. Snæbjörn frændi fór með þér félaus burt úr landi, og í svörtum sokk af mér, sem var úr duggarabandi. Á öðrum fæti átti ei við, úr almórauðu bandi. í illu slarki áttuð þið úti á Lagargandi. Hælt er þér fyrir hreystina, sem hinir gera valla. Undir svera öxina otaðir berum skalla. Gefast illa gyllt áhöld, gagn þér Snæbjörn sendi. Fyrir þig bar skyggðan skjöld með skörungsprik í hendi. Aldrei vopnið yfirgaf, ætlaði á hinum berja.'

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.