Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Síða 58

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Síða 58
56 BREIÐFIRÐINGUR „Djöfuls hor verður á þínum ám, að éta þetta sinurusP4, segir Jón Thorberg við mig. „Hvað verður þá um þínar?“ segi ég þá. Ekki stóð á svarinu: „Allar dauðar í vor, kall minn“. Get ég verði gasa hor á gærunum þínum. Engin stendur uppi í vor af ánum mínum. Nóastráin* næsta fá, nokkuð lág og gisin. Sýnast dáin sinugrá, sum eru blá og visin. *) Nðastrá kallar Jón 20—30 ára slægju. Jón Thorberg á byssu. Ekki er byssa þessi neitt tízkufyrir- bæri, heldur ekta framhlaðningur. Segir Jón, að hún hafi verið notuð í þýzk-franska stríðinu. Ekki er vel ljóst, hvaða þýzk-franska stríð hann á við, en eftir ártali, sem er á byss- unni, gæti verið um Napóleonsstyrjaldirnar að ræða. Bezt þykir Jóni að hafa steinbítsroð í forhlað. Síðast skaut Jón tófu með byssu þessari vorið 1955. í því tilfelli, sem um getur í eftirfarandi vísu, var Jón þó ekki jafn heppinn. Var í mórautt tófu trýn tíu metrar kall minn. Byssan heima mæta mín myndi hún annars fallin. Tvœr kvígur. Eyjabóndi kom að Litlanesi með kvígu, sem Júlíus ætl- aði að taka í sumarbeit. Einnig var með í förinni dóttir bónda, sem ætlaði að dveljast sumarlangt hjá Júlíusi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.