Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1957, Síða 66

Breiðfirðingur - 01.04.1957, Síða 66
GuSbrandur SigurSsson, Svelgsó: Séð upp til selja Fomar seltóftir í Helgafellssveit. Þegar siðmenning þjóðanna var komin á það stig, að farið var að gera kvikfjárrækt að höfuðatvinnugrein, varð mönnum það fljótt ljóst, að kjarngróður fyrir búsmala var betri og meiri inn til dala og upp til heiða heldur en niðri á láglendi. Því var það, að tekinn var upp sá háttur í ýmsum fjallalöndum, að hafa búsmalann í seli á sumr- um. Landnámsmenn Islands munu þegar í stað hafa tekið upp þann sið frá Noregi að hafa básmala í seli. Landnáma skýrir þannig frá: „Björn austræni bjó í Bjarnarhöfn á Borgarholti og hafði selför upp til Selja og átti rausnarbú.“ í máldagaskrá fyrir Helgafell frá árinu 1250 segir frá sellandi Helgafells undir Valabjörgum. Fleiri dæmi um þetta er þarflaust að greina. Auðsætt er, að hvorugt þessara sellanda hefur verið við neglur skorið, því að löngu síðar voru Valabjörg gerð að sjálf- stæðri hújörð og sel Björns austræna að tveim sjálfstæðum jörðum. Sennilegt er, að Þórúlfur Mostrarskegg hafi í upphafi tekið Valabjörg fyrir selland, en síðan hafi það fallið undir son hans eða frændur að Helgafelli. Selin hér á landi munu flest hafa verið reist inn til dala, á skjólgóðum og fögrum stað og nálægt rennandi læk, ef kostur var á. Húsaskipun seljanna mun oftast hafa verið þannig: Þrjú hús voru reist lilið við hlið, hvert með sérstökum útidyr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.