Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2012, Blaðsíða 33

Skírnir - 01.09.2012, Blaðsíða 33
SKÍRNIR NJÁLSSAGA OG ÍSLENDINGASAGA ... 293 tíma, ef að er gáð). Það á til dæmis við um nöfn á norskum stýri- mönnum (skipstjórum) sem getið er um í Njálu og eru vægast sagt keimlík nöfnum þeirra norsku stýrimanna sem komu til Islands um miðja 13. öld, og nefndir eru í Sturlungu (þessa samlíkingu hafði Einar Ólafur Sveinsson (1943) reyndar áður séð og getið um í riti sínu A Njálsbúð). Þannig eiga stýrimennirnir í Njálu allir fornafn, eftirnafn eða viðurnefni sameiginleg með starfsbræðrum sínum úr Islendingasögu Sturlu — t.d. heita þeir sem flytja Njálssyni utan til Noregs Bárður og Eyjólfur, rétt eins og þeir sem brennumenn úr Flugumýrarbrennu fá far með frá Gásum í Islendingasögu. Þótt telja megi hafið yfir vafa að aðalpersónur rita eins og Njálu eigi sér upp- runa í sögulegum fyrirmyndum (enda um þær flestar getið í sagnfræðiritum eins og íslendingabók Ara eða Landnámu) þá hafði auðvitað enginn lagt á minnið gegnum aldirnar nöfn þeirra far- manna sem hér áttu leið um. Og þá grípur sá sem skrifar slíka bók til þess sem nærtækast er — nafna samskonar manna sem hann hefur sjálfur hitt eða haft spurnir af. (Einar Ólafur líkir aðferðinni við að nefndir séu stjórnmálamenn úr hans samtíma en nöfnunum blandað lauslega; fyrir okkur sem erum nú á dögum skilst dæmið Davíð Grímsson og Ólafur Ragnar Oddsson). Að sjálfsögðu bendir það að samtímafólk og atburðir setji mark sitt á texta ekki til eins manns sem líklegs höfundar frekar en ann- ars sem uppi var ritunarárum tiltekinnar bókar (þótt auðvitað sé það samt athyglisvert að stýrimenn úr Njálu heiti sömu nöfnum og þeir sem nefndir eru í íslendingasögu Sturlu, en auðvitað komu margir fleiri slíkir hingað til lands um miðja 13. öld). Hinsvegar sést að eftir því sem Barði kafar dýpra í sínum rannsóknum, og eftir því sem hliðstæður og líkingar milli Njálu og Islendingasögu verða meira sláandi, þá hætta það að vera einir saman atburðir og menn úr samtíma Njáluhöfundar sem lita verk hans, heldur verður það sjálfur texti Sturlungu sem gengur aftur í bókinni sem hann er að skrifa. Og þegar niðurstaðan úr sumum glæsilegustu rannsóknum Barða, sem lesa má í bók hans, verður sú að frásögn í Njálu sé eins og hún er, vegna þess að höfundurinn sé þá nýbúinn að lesa, og af sérstakri gaumgæfni, tiltekna kafla úr Sturlungu, þá hijóta tvær grímur að renna á margan sæmilega glöggan lesandann. Þegar sama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.