Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Síða 20

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Síða 20
Halldór Killian Laxness She folds out before her the double leather straps of the whip, kissing it with all the voluptuousness and pathos of the primitive. Drög að kvikmyndahandriti um lífið við sjávarsíðuna á íslandi Hugmyndir að titli: 1. SalkaValka 2. Kona í síðbuxum 3. íslenska svipan Staðarlýsing. Það er heillandi frumstæður blær á allri sögunni. Yfirbragð harðrar lífsbaráttu og fá- tæktar. Óheflaðar tilfinningar. Persónurnar eru ruddalegar, einfaldar og frumstæðar. Náttúran er makalaust hrjóstrug og villt; hafið venjulega órólegt, og sálarlíf persón- anna er nátengt þessari villtu náttúru. Vandlega og listilega útfærð smáatriði gefa sögunni staðbundinn svip og auka á sérkennilegan stíl hennar. Óþrifalegt fiskiþorp undir hrikalegum íjöllum á strönd íslands. Veiðiaðferðir eru með sama frumstæða hætti og áður en vélbátar komu til sögunnar. Á hverjum báti eru sex ræðarar og formaður. Þorskurinn setur mestan svip á bæinn. Fyrsta kynning á söguhetju. Ung kona stígur upp á bryggju úr bát og gengur í átt til þorpsins. Hún er há og sterk- lega vaxin. I svip hennar má sjá ósnortinn hreinleika, fifldirfsku, frumstæðan þokka. Hún er búin eins og sjómaður: víðar buxur, stígvélaskálmarnar ná upp fyrir hné, pípa í munni. Saga Sölku Völku, konunnar í síðbuxum. Um fimmtán árum fyrr kom fátæk kona til þessa þorps ásamt óskilgetnu stúlkubarni sínu - allslaus manneskja í atvinnuleit. Þorpsbúar, teprulegir og þröngsýnir, litu á hana sem mellu og börnin hentu grjóti í hana og litlu dóttur hennar í hvert skipti sem þær sáust á götum úti. Eftir innilegt tilhugalíf giftist hún varmenni. Ekki voru þau fyrr gengin í hjónaband en hann fór að misþyrma henni, þrælkaði hana nótt og dag, lamdi hana við hvert tækifæri í augsýn dóttur hennar. Þegar Salka Valka reynir að komast í samband við önnur börn fara þau með hana eins og úrhrak. Henni leyf- ist bara að horfa á hin börnin leika sér. Hún tekur eftir því að þegar börnin leika „hjónalíf* þá lemur „eiginmaðurinn" alltaf „eiginkonuna“. Skýringin er sú að það sé venja í hjónabandi að „berja konurnar“. 18 TMM 2004 • 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.