Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Blaðsíða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Blaðsíða 48
Ævar Örn Jósepsson „Og Guðrún og Marinó í hinu. Þau voru farin að sofa þegar Mika- el ákvað að gista...“ Hann leit afsakandi á Stefán og Katrínu. Stef- án rumdi. „Ég skil. Og þetta var, hvað sagðirðu, klassískt pepp-partí?“ Karl kinkaði ákaft kolli. „Sem þýðir hvað?“ Karl neri saman höndunum og lifnaði allur við. „Þið kannist við hugtakið hópefli, er það ekki?“ spurði hann. „Tím spirit?“ Stefán andvarpaði í huganum. Katrín brosti ósýni- legu brosi. „Sko,“ sagði Karl ákafur, „við Helga ákváðum að það væri kominn tími á að -“ Stefán stoppaði hann af með voldugum hramminum. „Ég veit, ég veit. Er þetta venjan? Að fólk gisti hjá ykkur í fram- haldi af þessum -“ Stefán klóraði sér bakvið eyrað með pennanum en fann ekkert þar og gretti sig. „Þessum pepp-partíum?“ „Nei,“ sagði Karl. „og stóð svosem ekki til núna heldur. En þeg- ar Jonni drapst oní klofið á sér buðum við Dísu gestaherbergið. Og afþví að börnin eru ekki hjá okkur þessa helgina datt okkur í hug að bjóða þeim sem búa lengst í burtu frá okkur að fleygja sér bara í þeirra herbergi. Við klárum þetta alltaf með brönsj á sunnudeg- inum, skilurðu. Þægilegra fyrir þau að liggja bara hér yfir nóttina. Og ódýrara auðvitað.“ Stefán kinkaði kolli. „En það voru semsagt fleiri hér í gærkvöldi?11 „Jájá. Við vorum fjórtán, einsog venjulega. Og svo - og svo Mikael, semsagt.“ „Alltaf sama fólkið í þessum -“ aftur klóraði Stefán sér bakvið eyrað með blýantinum og aftur gafst hann upp. „Þessum pepp- partíum?“ Húsráðandinn kinkaði kolli. „Þannig að það þekktu all- ir alla?“ „Nema kannski Mikael, já.“ „Vel?“ spurði Katrín. Karl yppti öxlum. „Ég veit það nú ekki. Við höfum haldið svona partí einusinni til tvisvar á ári síðustu íjögur árin. Ég held að þau umgangist ekki mikið þar fyrir utan.“ Katrín punktaði þetta samviskusamlega hjá sér. „En þessi Mikael,“ spurði hún svo, „hvernig kemur hann inní þetta? Hann var ekki fastagestur í þessum - samkundum, ekki einn 46 TMM 2004 • 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.