Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Blaðsíða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Blaðsíða 83
NEIKVÆÐIÐ 1 TILVERUNNI OG TÍMUNUM þeim er hugsun leidd til vegs í ljóði. En þessi dans vitsins við orðin, eða innanum orðin, svo heillandi sem hann getur verið, er fremur sjaldgæf- ur í nútímaljóðlist. Þau Anna Brynjólfsdóttir, Guðný Ýr Jónsdóttir, Kjartan Ólafsson, Kristján Árnason, Kristófer Svavarsson, Pétur Þorsteinsson og Steinunn Sigurðardóttir lásu greinina á mismunandi stigum í handriti, og ræddu við mig efni hennar. Fyrir það eiga þau þakkir mínar allar. Tilvísanir 1 Voltaire: Birtíngur. Snarað hefur Halldór Kiljan Laxness. Bókasafn Helgafells 1945, bls. 121. 2 Kvæði XIV í Höndum og orðum er fyrsta kvæðið í seinnihluta ijóðabókarinnar sem ber heitið „Borgir og strendur". Sumir hafa litið á hann sem einn ljóðaflokk en ég tel svo ekki vera; að minnstakosti ekki í sama skilningi og framantaldir bálkar. 3 Ólafur Jónsson: „Úr veraldarsögu sálarinnar • Sigfús Daðason“, Líka lífi Iðunn 1979, bls. 212. 4 Nietzsche talar til dæmis um „hrapallegar afleiðingar bjartsýninnar“ í kafla um „sálfræði hinna góðu“ í Ecce Homo („Warum ich ein Schicksal bin“, 4), en tilveru- grunnur þeirra, að sögn hans, „er lygin, með öðrum orðum það að vilja ekki fyrir nokkurn mun horfast í augu við veruleikann". 5 Hér er vitnað til Jcvæðanna úr Fám einum Ijóðum eftir 2. útg. þeirra í Ljóðum (Ið- unn 1980). 6 „Kossatal". Kristján Árnason: Einn dag enn, Mál og menning 1990, bls. 52. 7 í umfjöllun um smásöguna „Veiðitúr í óbygðum" eftir Halldór Laxness. Sigfús Daðason: Ritgerðir ogpistlar, Forlagið 2000, bls. 117. 8 í skugga lárviðar • Þrjátíu Ijóð eftir Hóras, Helgi Hálfdanarson þýddi, Vaka-Helga- fell 1991, bls. 62. - Ég breyti hér uppsetningu Helga til samræmis við venjulegan rithátt á Carmina. 9 Stoltur var einnig höfundur „Arinbjarnarkviðu“, en hógværari þó: „Hlóð eg lof- köst / þann er lengi stendr / óbrotgjarn / í bragar túni.“ 10 Líka líf, bls. 213. 11 Minnast má eftirfarandi ,hugleiðingar‘ Jóhanns Sigurjónssonar: „Ekkert veitir slíka yfirburði sem það að vera dauður“ (Rit II, Mál og menning 1942, bls. 263). 12 Halldór Laxness: Skáldatími, Helgafell 1963, bls. 303. 13 Grænakompa er bók í grænu bandi sem Sigfús ritaði í undir lok ævinnar. 14 Ritgerðir ogpistlar, bls. 334-39. 15 Ritgerðir ogpistlar, bls. 118-19. Sigfús kveðst hafa skrifað greinina 1964, en effir- tektarvert er að hún birtist ekki fyrr en í 2. hefti TMM árið eftir. Ekki þarf mikla getspeki til að álykta að hún hafi verið Kristni mjög á móti skapi. 16 „y la vida no es noble, ni buena, ni sagrada“, úr „Oda a Walt Whitman“ í Poeta en Nueva York (Federico García Lorca: Obras completas, Madrid: Aguilar 1957, bls. 453). Vitnað er til þessara orða í „Meisturum vorum“, lokaljóði Útlína bakvið minnið. TMM 2004 • 1 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.